Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 106

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 106
lögunum um aðgang starfsfólks að góðri fundar- og kennslu- aðstöðu í viðkomandi fyrirtæki. 5. Að trúnaðarmaður verkafólks á vinnustöðum hafi vald til að stöðva vinnu, sem að hans mati felur í sér slysahættur og/eða heilsuspillandi áhrif, þar til sameiginlegur úrskurður Heilbrigð- iseftirlits eða Öryggiseftirlits og trúnaðarmanns og verkalýðs- félags liggur fyrir, varðandi tilefni stöðvunarinnar. 6. Að verkafólki sé heimilt að leggja niður vinnu, án þess að launagreiðslur til þess falli niður, ef atvinnurekandi fram- kvæmir ekki samningsákvæði um aðbúnað og hollustuhætti eða framkvæmir ekki fyrirmæli laga og reglugerða Heilbrigðis- og Öryggiseftirlits ríkisins. 7. Að heilbrigðisyfirvöld geri sér Ijósa þýðingu vinnustaðanna með tilliti til þess, að á þeim má finna ástæður margra alvarlegra sjúkdóma og sjái til þess, að greinargóðar upplýsingar liggi fyrir um fjölda vinnuslysa og orsakir heilsutjóns á vinnustað. Heilbrigðiseftirlit ríkisins geri starfsskrá varðandi eftirlit með heilbrigði og vclferð verkafólks á vinnustöðum, sbr. 100. gr. Heilbrigðisreglugerðar frá 8. febr. 1972. 8. Að verkalýðshreyfingin tryggi með samningum enn frekar en nú er, að á vinnustöðum sé allur tiltækur hlífðar- og öryggis- búnaður fyrir verkafólk, og verkafólk noti þennan búnað und- anbragðalaust. 9. Að þar sem óhjákvæmilegt er að vinna með skaðlegum efnum, eða undir óeðlilegu vinnuálagi, skuli vinnutími styttur, án launaskerðingar. 10. Að á vinnustöðum, þar sem myndast skaðleg úrgangsefni við framleiðsluna, skuli vera fullnægjandi búnaður, sem kemur í veg fyrir spillingu um hverfisins. 11. Að þær stofnanir, sem fjalla um öryggis- og heilbrigðismál verkafólk's á vinnustöðum, verði sameinaðar í eina stofnun og um leið fari fram gagnger endurskoðun á vinnustaðaeftirliti og við slíka stofnun vinni sérmenntaðir menn frá sem flestum greinum atvinnulífsins. 12. Að upp verði teknar á kerfisbundinn hátt rannsóknir vara- samra efna í samvinnu við hin Norðurlöndin, og að launþega- samtökin fái að fylgjast með og taka þátt í skipulagi slíkra 102
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.