Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 108

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 108
ný vandamál hafa skapast og þekking aukist varðandi vinnuverndar- mál. Nú er unnið að nýrri vinnuverndarlöggjöf í Svíþjóð og Noregi. Samband alþýðusambanda á Norðurlöndum hefur gefið út stefnu- yfirlýsingu um vinnuverndarmál, og ráðagerðir um samræmda vinnu- vemdarlöggjöf fyrir Norðurlöndin öll hafa verið lengi á döfinni, en eigi er vitað, hvenær þau áform nái fram að ganga. Vegna þessa telur 33. þing ASÍ, að vinnuverndarfrumvarpið frá 1973 þurfi að endursemja sem fyrst. Við samningu nýs frumvarps á grundvelli hins gamla, verður að tryggja, að meginmarkmið verkalýðshreyfingarinnar um gjörbreytt vinnuumhverfi nái fram, og ennfremur að tekið sé tillit til stöðugra breytinga á atvinnuháttum og aukinnar einbæfni starfa með vax- andi iðnvæðingu og kyrrsetustörfum, sem býður heim hættunni á nýjum tegundum atvinnusjúkdóma, er berjast verður gegn með stóraukinni líkamsrækt og í sérstökum æfingastofnunum. 33. ]ring ASf. Þingskjal nr. 70. Ýmsar aðrar tillögur Ríkisstjórnin segi af sér. 33. þing Alþýðusambands Islands minnir á, að framleiðslukerfi íslendinga er að nær tveimur þriðju hlutum í höndum ríkis, sveitar- félaga og samvinnubreyfingar. Hlutskipti einkaatvinnurekenda er ráðið af albingi og ríkisstjórn ár hvert, og fer oft mestur tími alþingis í þvílíka fyrirgreiðslu. Því er það fyrst og fremst ríkisstjóm og stefna hennar, sem ákveða skiptingu þjóðartekna og skera úr um lífskjör launafólks, aldraðs fólks og öryrkja. Núverandi ríkisstjórn hefur ráðist af einstæðri hörku og tillitsleysi á lífskjör launafólks og kcmur það harðast niður á þeim, sem lakast vom settir fvrir. Er nú svo komið, að lífskjör láglaunafólks munu óvíða í Evrópu vera jafn bágborin og á íslandi í samanburði við þjóðartekjur. Skiptir meginmáli, að allt alþýðufólk geri sér Ijóst, að þar er fvrst og fremst um að ræða afleiðingar af stefnu ríkisstjórnar og störfum. Stuðningsflokkar ríkisstjórnarinnar boðuðu þveröfuga þróun i loforðum sínum fyrir síðustu alþingiskosningar. Ekkert hefur á það 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.