Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 130

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 130
þeirri aukningu, sem virðist hafa orðið á fyrri hluta þessa árs. Viku- legur vínnutími er sýndur á mynd 6 fyrir hvern ársfjórðung frá ársbyrjun 1972 og fram á mitt ár 1976. Árin 1972 og 1973 og fram á mitt ár 1974 var vikulegur vinnu- tími verkamanna nokkru lengri en vinnutími iðnaðarmanna, en frá miðju ári 1974 hefur munurinn minnkað mikið. Vikulegur vinnutími verkakvenna er mun styttri en vinnutími karla, en það kemur tæplega á óvart. Kaup og kjör yfir lengra tímabil. Á þessari öld hafa orðið algjör umskipti í kjörum íslensks verka- fólks. Þeirri breytingu verður ekki reynt að lýsa hér, en þar sem upplýsingar liggja fyrir um verð vöru og þjónustu frá 1914, er hér sett með mynd, sem sýnir kaupmátt tímakaupstaxta í almennri hafnar- vinnu í Reykjavík frá þeim tíma til þessa árs. Á myndinni sést ekki að verðlag hefur meira en þrjúhundruð- faldast á tímabilinu og kauptaxtinn er árið 1976 um ellefuhundruð- sinnum það, sem var árið 1914. Lokaniðurstaðan, sem sést á mynd 7, er sú, að kaupmáttur tímakaupstaxta hafnarverkamanns í al- mennri hafnarvinnu í Reykjavík er um 3/2 sinnum það, sem var árið 1914. Myndin sýnir Ijóslega, að kaupmáttur hefur sveiflast mikið frá ári til árs. Sveiflurnar gera það að verkum, að ef afmarkað tímabil er skoðað, er það mjög háð byrjunar- og lokaári, hvort kaupmáttur reynist hafa hækkað eða ekki. Þá er rétt að vara við því, að nota einn tímakaupstaxta sem algildan mælikvarða á kjaraþróunina og minna jafnframt á þau ótalmörgu atriði önnur en kaupið, sem ákvarða raunveruleg kjör. Frá árinu 1963 og fram á mitt þetta ár eru fyrir hendi upplýs- ingar um greitt tímakaup verkamanna og iðnaðarmanna í Reykja- vík. Tölur um greitt tímakaup verkakvenna ná aftur til ársins 1966. Upplýsingum þessum hefur kjararannsóknarnefnd safnað og birt í fréttabréfi sínu. Kaupmáttur þessara hópa er sýndur á mynd 8 fyrir árin 1963—1976. Á mynd 8 eru þannig hliðstæðar upplýsing- ar og á mynd 4. Á mynd 8 kemur fram, að kaupmáttur greidds tímakaups í dag- vinnu er töluvert hærri árið 1975 en hann varð hæstur á 7. ára- 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.