Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 25
3. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 23 „Þetta hefur verið miklu erfiðara en ég bjóst við og það hefur tekið mig langan tíma að aðlagast starfinu.“ að sameina áhuga minn á gjörgæsluhjúkrun og ljósmóðurfræðum. Hvaða sjúklingahóp sinnið þið á deildinni? Nýburagjörgæsla er fyrir veika nýbura og litla fyrirbura niður í viku 22. Það eru nokkrar nýburagjörgæslur í Stokkhólmi og sú sem ég vinn á sérhæfir sig í minnstu fyrirburunum og fyrirburum sem þurfa að fara í kviðarholsaðgerð. Var tungumálið hindrun? Ég var fljót að ná sænskunni. Ég kunni aðeins norsku og dönsku þegar ég fór út og náði að bjarga mér á skandinavísku. Til að læra sænskuna sem best henti ég mér bara í djúpu laugina og byrjaði að reyna að tala hana. Það gekk mjög hratt fyrir sig og það leið ekki langur tími þar til ég skildi nánast allt sem sagt var og fólk skildi mig sömuleiðis. Tungumálið var því engin hindrun. Áttu skemmtilega sögu af misskilningi vegna tungumáls? Já, vegna reynslu minnar af hjúkrun COVID-19 sjúklinga heima á Íslandi var var ég send á COVID- hágæsludeild í tvo mánuði síðasta vetur. Þar varð skemmtilegur misskilningur milli mín og eins sjúklings. Ég hélt að ,,ingen aning“ þýddi ,,það var svo lítið“ en í raun þýðir það ,,ég hef ekki hugmynd“. Ég sagði það nokkrum sinnum við sjúklinginn minn á einni næturvaktinni en var grunlaus um að ég væri sífellt að segjast ekki hafa hugmynd. Það var ekki fyrr en sjúkraliðinn sem var með mér talaði við mig um þetta að ég fattaði misskilninginn. Ég fór þá og útskýrði þetta fyrir sjúklingnum og við hlógum mikið. Er öflug teymisvinna á deildinni sem þú starfar? Já, mjög öflug teymisvinna, sérstaklega á milli hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Hér eru sjúkraliðar með mjög mikla ábyrgð. Hjúkrunarfræðingar vinna náið með sjúkraliðum saman í teymi með tvo sjúklinga. Svo er auðvitað líka góð teymisvinna við aðrar starfsstéttir á deildinni þar sem ég er. Hvernig hefur gengið að aðlagast starfinu? Þetta hefur verið miklu erfiðara en ég bjóst við og það hefur tekið mig langan tíma að aðlagast starfinu. Deildin er krefjandi og hjúkrunarfræðingar bera mikla ábyrgð. Núna er rúmlega ár síðan ég flutti hingað og ég upplifi mig enn þá frekar nýja í starfi. Ég Viðtal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.