Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Qupperneq 26

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Qupperneq 26
24 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 97. árg. 2021 Viðtal ráðfæri mig mikið við reyndari hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Það góða og jákvæða við þetta allt saman er hvað allir sem ég vinn með eru hjálpsamir, hafa verið í sömu sporum og skilja mig mjög vel. Er starfsumhverfið í Svíþjóð, þar sem þú starfar núna, ólíkt því sem þú þekkir frá á Íslandi? Það kom mér á óvart að það eru svipuð vandamál hér og heima á Íslandi. Það vantar sárlega hjúkrunarfræðinga, laun eru lág miðað við aðrar stéttir með sambærilegt háskólanám og álagið er mikið. Ég fæ skilaboð þar sem ég er spurð hvort ég komist á aukavakt nánast daglega. Er mikið unnið eftir verkferlum og gæðaskjölum? Já svo sannarlega, Svíar elska verkferla og gæða- skjöl sem er mjög þægilegt fyrir mig þar sem ég er ný í starfi. Það er auðvelt aðgengi að góðum leiðbeiningum á öllum ferlum og verkum hérna sem er gott. Hvernig hafa vinnufélagarnir tekið þér? Vinnufélagarnir hafa tekið mér mjög vel og ég hef eignast góðar vinkonur í vinnunni sem ég hitti líka reglulega utan vinnu. Deildin hittist líka stundum öll saman utan vinnutíma. Svíar eru mjög skipulagðir og tímanlega í öllu en þann 21. október fengum við boð um drykk eftir vinnu þann 13. janúar 2022. Hvernig er maturinn í mötuneytinu? Svíar koma allir með nesti að heiman í glernestis- boxum og því fer enginn í matsalinn í hléum. Fyrir slugsa eins og mig er sjálfssali sem selur ágætan frosinn mat. Ég fæ reglulega athugasemdir um að ég þurfi að vera duglegri að koma með nesti í boxi og hætta að borða frosinn sjálfssalamat. Mælir þú með því að hjúkrunarfræðingar sem starfa á Íslandi prófi að flytja og starfa við fagið í öðrum landi? Þetta hefur verið ótrúlega erfitt og krefjandi og ég hef oft efast um þessa ákvörðun mína. Á sama tíma hef ég lært svo ótrúlega margt þannig að ég mæli heilshugar með því að stökkva til og prófa, bæði til að kynnast annarri sjúkrahúsmenningu og læra nýja hluti. Eitthvað sem þú saknar sérstaklega frá Íslandi? Ég sakna fjölskyldunnar, vina minna og ég á líka kött sem ég sakna en ef ég á að nefna eitthvað annað þá er það bragðarefurinn á Vesturbæjarís. „Það vantar sárlega hjúkrunar- fræðinga, laun eru lág miðað við aðrar stéttir með sambærilegt háskólanám og álagið er mikið.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.