Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 49
3. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 47 Matslykill um þrýstingssár Vandamál Á bilinu 3-5% (eða fleiri) íbúa á hjúkrunarheimilum hafa þrýstingssár. Alls 60% eða fleiri íbúa eiga á hættu að fá þrýstingssár. Þrýstingssár geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir eldra fólk og meðferð þeirra er dýr og tímafrek. Í sérstakri hættu eru þeir sem eru vannærðir og með skerta hreyfigetu í rúmi og við flutning. Markmið mats eru: (1) að tryggja að meðferðaráætlun sé fyrir hendi fyrir íbúa með þrýstingssár og (2) að finna þá íbúa sem eru í hættu á að fá þrýstingssár. Vísbendingar Þrýstingssár til staðar eða hætta á þeim ef eitt eða fleira af eftirfarandi er til staðar (áhætta): Þrýstingssár (eitt eða fleiri) til staðar (Til staðar) (a) [M2a=1,2,3,4] Vandamál við að hreyfa sig í rúmi (hætta á þrýstingssári) [G1aA=2,3,4,8] (b) Rúmliggjandi (hætta á þrýstingssári) [G6a =kannað] Lausheldni þvags og hægða (hætta á þrýstingssári) [H1a=1,2,3,4] Útæðasjúkdómur (hætta á þrýstingssári) [I1j=kannað] Saga um þrýstingssár (hætta á þrýstingssári) [M3=1] Minnkað næmi húðar fyrir sársauka eða þrýstingi (hætta á þrýstingssári) [M4e=kannað] Líkamsfjötrar (hætta á þrýstingssári) (c) [P4c=2] Aths.: Kóðar 2, 3 og 4 vísar einnig á matslykilinn „Næringarstöðu“ RAP Aths.: Kóðar 2, 3 og 4 vísar einnig á matslykilinn „ADL“ RAP Aths.: Þessi kóði vísar einnig á matslyklana „Byltur“ RAP og „Líkamsfjötra“ RAP Leiðbeiningar Við ákvörðunartöku við gerð hjúkrunaráætlunar skal byrja á að skoða hvort einn eða fleiri áhættuþættir sem nefndir eru hér að ofan séu til staðar. Farið yfir alla áhættuþætti fyrir þrýstingssár til að greina vanda sem þarf að skoða betur eða er leysanlegur. Áhættuþættir: Sykursýki [I1a], Alzheimer [I1q], Aðrir minnissjúkdómar [I1u], Helftarlömun / Helftarmáttleysi [I1v], MS-sjúkdómur [I1w], Bjúgur [J1g] Íhlutun til staðar: • Stólar og rúm sem jafna og dreifa þrýstingi [M5a, M5b] • Áætlun um næringu eða rakameðferð til að taka á vandamálum við umönnun húðar [M5c] • Umönnun þrýstingssárs [M5e] • Umönnun/meðferð skurðsárs [M5f] • Umbúðir settar á (með eða án smyrsla) á annað en fætur [M5g] • Að nota smyrsli/lækningasmyrsli (á annað en fætur) [M5h] • Forvarnar- eða verndarmeðferð á húð (á annað en fætur) [M5i] • Forvarnar- eða verndarmeðferð, fætur [M6e] • Umbúðir settar á fætur (með eða án lækningasmyrsla) [M6f] • Notkun líkamsfjötra [P4c,d,e] Aðrir áhættuþættir: Lyf: Geðlyf [O4a] Kvíðastillandi lyf [O4b] Geðdeyfðarlyf [O4c] Svefnlyf [O4d] Allen, (1997). Þrýstingssár

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.