Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Síða 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Síða 49
3. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 47 Matslykill um þrýstingssár Vandamál Á bilinu 3-5% (eða fleiri) íbúa á hjúkrunarheimilum hafa þrýstingssár. Alls 60% eða fleiri íbúa eiga á hættu að fá þrýstingssár. Þrýstingssár geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir eldra fólk og meðferð þeirra er dýr og tímafrek. Í sérstakri hættu eru þeir sem eru vannærðir og með skerta hreyfigetu í rúmi og við flutning. Markmið mats eru: (1) að tryggja að meðferðaráætlun sé fyrir hendi fyrir íbúa með þrýstingssár og (2) að finna þá íbúa sem eru í hættu á að fá þrýstingssár. Vísbendingar Þrýstingssár til staðar eða hætta á þeim ef eitt eða fleira af eftirfarandi er til staðar (áhætta): Þrýstingssár (eitt eða fleiri) til staðar (Til staðar) (a) [M2a=1,2,3,4] Vandamál við að hreyfa sig í rúmi (hætta á þrýstingssári) [G1aA=2,3,4,8] (b) Rúmliggjandi (hætta á þrýstingssári) [G6a =kannað] Lausheldni þvags og hægða (hætta á þrýstingssári) [H1a=1,2,3,4] Útæðasjúkdómur (hætta á þrýstingssári) [I1j=kannað] Saga um þrýstingssár (hætta á þrýstingssári) [M3=1] Minnkað næmi húðar fyrir sársauka eða þrýstingi (hætta á þrýstingssári) [M4e=kannað] Líkamsfjötrar (hætta á þrýstingssári) (c) [P4c=2] Aths.: Kóðar 2, 3 og 4 vísar einnig á matslykilinn „Næringarstöðu“ RAP Aths.: Kóðar 2, 3 og 4 vísar einnig á matslykilinn „ADL“ RAP Aths.: Þessi kóði vísar einnig á matslyklana „Byltur“ RAP og „Líkamsfjötra“ RAP Leiðbeiningar Við ákvörðunartöku við gerð hjúkrunaráætlunar skal byrja á að skoða hvort einn eða fleiri áhættuþættir sem nefndir eru hér að ofan séu til staðar. Farið yfir alla áhættuþætti fyrir þrýstingssár til að greina vanda sem þarf að skoða betur eða er leysanlegur. Áhættuþættir: Sykursýki [I1a], Alzheimer [I1q], Aðrir minnissjúkdómar [I1u], Helftarlömun / Helftarmáttleysi [I1v], MS-sjúkdómur [I1w], Bjúgur [J1g] Íhlutun til staðar: • Stólar og rúm sem jafna og dreifa þrýstingi [M5a, M5b] • Áætlun um næringu eða rakameðferð til að taka á vandamálum við umönnun húðar [M5c] • Umönnun þrýstingssárs [M5e] • Umönnun/meðferð skurðsárs [M5f] • Umbúðir settar á (með eða án smyrsla) á annað en fætur [M5g] • Að nota smyrsli/lækningasmyrsli (á annað en fætur) [M5h] • Forvarnar- eða verndarmeðferð á húð (á annað en fætur) [M5i] • Forvarnar- eða verndarmeðferð, fætur [M6e] • Umbúðir settar á fætur (með eða án lækningasmyrsla) [M6f] • Notkun líkamsfjötra [P4c,d,e] Aðrir áhættuþættir: Lyf: Geðlyf [O4a] Kvíðastillandi lyf [O4b] Geðdeyfðarlyf [O4c] Svefnlyf [O4d] Allen, (1997). Þrýstingssár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.