Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 82

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 82
80 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 97. árg. 2021 á námsleiðbeiningum (n=33;15,9;sf=5,0) og þeir sem fengu nægan stuðning við nám (n=68;M=16,9;sf=5,1), fengu marktækt færri stig að meðaltali á PSS en 30 ára og eldri (n=23;M=17,7;sf=4,6), en þeir sem upplifðu mikla/ mjög mikla streitu tengda skorti á námsleiðbeiningum (n=47;19,2;sf=5,4) og þeir sem fengu ekki nægan stuðning við nám (n=13;M=22,6;sf=5,1). Námstengd streita Háskólanám er streituvaldandi en 85% þátttakenda fundu fyrir mjög/frekar mikilli streitu tengdri háskólanáminu, 26% tengt samskiptum við kennara og 57% skorti á námsleiðbeiningum. Þá olli samkeppni við samnemendur mjög/frekar mikilli streitu hjá 28% (sjá töflu 2). Nægan tíma til að ástunda námið taldi 51 (63%) nemandi sig stundum/oftast/nær alltaf hafa en 30 (37%) töldu sig sjaldan/ nær aldrei hafa nægan tíma til þess. Nægan stuðning við námið töldu 68 (83%) nemendur sig fá og sögðu 73 (89%) fjölskyldu veita þann stuðning, 54 (66%) maka, 53 (65%) samnemendur og sami fjöldi nefndi vini, 7 (9%) kennara og 2 (3%) námsráðgjafa (sjá töflu 2). Tafla 1. Breytur sem lúta að bakgrunni, námi og framtíðaráformum (N=82) *Prósentutala fer ekki alltaf í 100 því það svara ekki allir öllum spurningum. Bakgrunnsbreytur n (%)* Aldur (N=80) 20 - 24 ára 13 (16) 25 - 29 ára 44 (55) 30 ára og eldri 23 (28) Hjúskaparstaða (N=81) Sambúð/gift/í föstu sambandi 60 (73) Einhleyp/fráskilin 21 (26) Foreldri (N=81) Já 37 (45) Nei 44 (54) Skóli (N=81) Háskóli Íslands 51 (62) Háskólinn á Akureyri 29 (35) Lokið sjúkraliðanámi (N=81) Já 12 (15) Nei 69 (84) Lokið öðru háskólanámi (N=81) Já 8 (10) Nei 73 (89) Vinna við hjúkrun samhliða námi (N=81) Já 75 (92) Nei 6 ( 7) Starfshlutfall (N=74) 10 til 30% 44 (54) 31 til 40% 15 (18) 41 til 100% 15 (18) Námslán (N=81) Já 27 (33) Nei 54 (66) Nám og framtíðaráform Ég ákvað að læra hjúkrun (N=81) Á grunnskólaaldri 12 (15) Á menntaskólaaldri 24 (29) Eftir menntaskóla 45 (55) Ég komst ekki í það nám sem ég óskaði eftir (N=81) Sammála 3 ( 4) Ósammála 78 (95) Undirbúningur til að takast á við hjúkrunarstarfið gekk (N=78) Mjög vel/vel 51 (62) Hvorki vel né illa 23 (28) Illa/mjög illa 4 ( 5) Hugleitt að skipta um námsgrein meðan á námi hefur staðið (N=79) Mjög oft/oft 10 (12) Nokkuð oft 11 (13) Sjaldan/aldrei 58 (71) Áætlanir um framhaldsnám (N=80) Já, strax í haust, eftir 1 til 3 ár, veit ekki hvenær 52 (63) Nei, ekki í haust, veit ekki 28 (34) Líkindi á að hefja annað nám ótengt hjúkrun Mjög/frekar líklegt 14 (17) Frekar/mjög ólíklegt 54 (66) Veit ekki 12 (15) Hjúkrun sem framtíðarstarf: Ég mun (N=81) vinna við hjúkrun í framtíðinni 35 (43) sennilega vinna við hjúkrun í framtíðinni 36 (44) sennilega ekki vinna við hjúkrun í framtíðinni/veit ekki 10 (12) Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema Tafla 2. Streita og stuðningur sem tengist námi (N=82) Streita n (%) Streita tengd ástundun háskólanáms (N=81) Mjög/frekar mikil 70 (85) Frekar/mjög lítil 11(13) Nægur tími til að stunda námið (N=81) Stundum/oftast/nær alltaf 51 (62) Nær aldrei/sjaldan 30 (37) Streita tengd samkeppni við nemendur (N=80) Mjög/frekar mikil 23 (28) Frekar/mjög lítil 57 (70) Streita tengd samskiptum við kennara (N=80) Mjög/frekar mikil 21 (26) Frekar/mjög lítil 59 (72) Streita tengd skorti á námsleiðbeiningum (N=80) Mjög/frekar mikil 47 (57) Frekar/mjög lítil 33 (40) Nei 69 (84) Stuðningur Nægur stuðningur við nám (N=81) Já 68 (83) Nei 13 (16) Hver veitir stuðning Hef ekki þurft stuðning 3 ( 4) Kennari 7 ( 9) Samnemendur 53 (65) Maki 54 (66) Vinir 53 (65) Fjölskylda 73 (89) Námsráðgjafi 2 ( 2) Aðrir 3 ( 4)

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.