Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Síða 82

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Síða 82
80 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 97. árg. 2021 á námsleiðbeiningum (n=33;15,9;sf=5,0) og þeir sem fengu nægan stuðning við nám (n=68;M=16,9;sf=5,1), fengu marktækt færri stig að meðaltali á PSS en 30 ára og eldri (n=23;M=17,7;sf=4,6), en þeir sem upplifðu mikla/ mjög mikla streitu tengda skorti á námsleiðbeiningum (n=47;19,2;sf=5,4) og þeir sem fengu ekki nægan stuðning við nám (n=13;M=22,6;sf=5,1). Námstengd streita Háskólanám er streituvaldandi en 85% þátttakenda fundu fyrir mjög/frekar mikilli streitu tengdri háskólanáminu, 26% tengt samskiptum við kennara og 57% skorti á námsleiðbeiningum. Þá olli samkeppni við samnemendur mjög/frekar mikilli streitu hjá 28% (sjá töflu 2). Nægan tíma til að ástunda námið taldi 51 (63%) nemandi sig stundum/oftast/nær alltaf hafa en 30 (37%) töldu sig sjaldan/ nær aldrei hafa nægan tíma til þess. Nægan stuðning við námið töldu 68 (83%) nemendur sig fá og sögðu 73 (89%) fjölskyldu veita þann stuðning, 54 (66%) maka, 53 (65%) samnemendur og sami fjöldi nefndi vini, 7 (9%) kennara og 2 (3%) námsráðgjafa (sjá töflu 2). Tafla 1. Breytur sem lúta að bakgrunni, námi og framtíðaráformum (N=82) *Prósentutala fer ekki alltaf í 100 því það svara ekki allir öllum spurningum. Bakgrunnsbreytur n (%)* Aldur (N=80) 20 - 24 ára 13 (16) 25 - 29 ára 44 (55) 30 ára og eldri 23 (28) Hjúskaparstaða (N=81) Sambúð/gift/í föstu sambandi 60 (73) Einhleyp/fráskilin 21 (26) Foreldri (N=81) Já 37 (45) Nei 44 (54) Skóli (N=81) Háskóli Íslands 51 (62) Háskólinn á Akureyri 29 (35) Lokið sjúkraliðanámi (N=81) Já 12 (15) Nei 69 (84) Lokið öðru háskólanámi (N=81) Já 8 (10) Nei 73 (89) Vinna við hjúkrun samhliða námi (N=81) Já 75 (92) Nei 6 ( 7) Starfshlutfall (N=74) 10 til 30% 44 (54) 31 til 40% 15 (18) 41 til 100% 15 (18) Námslán (N=81) Já 27 (33) Nei 54 (66) Nám og framtíðaráform Ég ákvað að læra hjúkrun (N=81) Á grunnskólaaldri 12 (15) Á menntaskólaaldri 24 (29) Eftir menntaskóla 45 (55) Ég komst ekki í það nám sem ég óskaði eftir (N=81) Sammála 3 ( 4) Ósammála 78 (95) Undirbúningur til að takast á við hjúkrunarstarfið gekk (N=78) Mjög vel/vel 51 (62) Hvorki vel né illa 23 (28) Illa/mjög illa 4 ( 5) Hugleitt að skipta um námsgrein meðan á námi hefur staðið (N=79) Mjög oft/oft 10 (12) Nokkuð oft 11 (13) Sjaldan/aldrei 58 (71) Áætlanir um framhaldsnám (N=80) Já, strax í haust, eftir 1 til 3 ár, veit ekki hvenær 52 (63) Nei, ekki í haust, veit ekki 28 (34) Líkindi á að hefja annað nám ótengt hjúkrun Mjög/frekar líklegt 14 (17) Frekar/mjög ólíklegt 54 (66) Veit ekki 12 (15) Hjúkrun sem framtíðarstarf: Ég mun (N=81) vinna við hjúkrun í framtíðinni 35 (43) sennilega vinna við hjúkrun í framtíðinni 36 (44) sennilega ekki vinna við hjúkrun í framtíðinni/veit ekki 10 (12) Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema Tafla 2. Streita og stuðningur sem tengist námi (N=82) Streita n (%) Streita tengd ástundun háskólanáms (N=81) Mjög/frekar mikil 70 (85) Frekar/mjög lítil 11(13) Nægur tími til að stunda námið (N=81) Stundum/oftast/nær alltaf 51 (62) Nær aldrei/sjaldan 30 (37) Streita tengd samkeppni við nemendur (N=80) Mjög/frekar mikil 23 (28) Frekar/mjög lítil 57 (70) Streita tengd samskiptum við kennara (N=80) Mjög/frekar mikil 21 (26) Frekar/mjög lítil 59 (72) Streita tengd skorti á námsleiðbeiningum (N=80) Mjög/frekar mikil 47 (57) Frekar/mjög lítil 33 (40) Nei 69 (84) Stuðningur Nægur stuðningur við nám (N=81) Já 68 (83) Nei 13 (16) Hver veitir stuðning Hef ekki þurft stuðning 3 ( 4) Kennari 7 ( 9) Samnemendur 53 (65) Maki 54 (66) Vinir 53 (65) Fjölskylda 73 (89) Námsráðgjafi 2 ( 2) Aðrir 3 ( 4)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.