Heilbrigt líf - 01.12.1947, Blaðsíða 37

Heilbrigt líf - 01.12.1947, Blaðsíða 37
og fískur. Þá voru engir „hrörnunarsj úkdomar“; þeir eiga fyrst að vera til komnir upp á síðkastið. Það kynni að vera, að sauðakjöt eða soðning sé ekki alveg bráðdrepandi, jafnvel þó að menn hafi ekki gætt nógu vei heilræðis hr. Waerlands, að borða lauk með fiski til þess að eyða bakteríunum, sem spámaðurinn hefur fengið á heilann. Engum dettur í hug, að gerð sé grein fyrir eða sannað neitt um undramátt lauksins gagnvart sýklum. Náttúrulækningamenn lifa hvort eð er í trú, en ekki í skoðun. Það er aldrei borin á borð svo fráleit kenn- ing, að ekki fáist einhverjir til að festa á hana trúnað. Kannski það sé lauklyktin af náttúrulækningafólkinu, sem rekur rotnunarbakteríurnar á flótta? Skottulæknarnir gerðu í sinni tíð kraftaverk á ýmsum með A, B og C- dropum sínum. Um síðustu aldamót trúðu eigi allfáir, að Brami (bitter) gæti læknað hina og aðra kvilla, eða þá Kína-lífs-elexír. Svo kom Volta-krossinn, sem hjálpaði sumum, er hengdu hann á sig. Trúarbrögð hr. Waerlands reka lestina. Það er ekki að vita nema þau dafni eitthvað, því að hér á landi er tíningur af auðtrúa og hrekklausu fólki. Ef heilvita menn festu trúnað á, að kjöt og fiskur væri hættulegur matur fyrir heilsuna, hlyti sú spurníng að vakna, hvort Islendingar gætu sóma síns vegna flutt slík matvæli til annarra þjóða, t. d. síld til Svíþjóðar, og vera þannig valdandi að „hrörnunarsjúkdómum“ í stórum stíl erlendis. Slíkt gæti haft heldur en ekki áhrif á allt at- vinnulíf landsmanna. Hr. Waerland er ekki búinn að kenna Truman Bandaríkjaforseta þessi fræði. Forsetinn sendi hingað á dögunum fulltrúa sinn til þess að falast eftir fiski handa fólki, sem lifir við mikinn inatarskort í Mið-Evrópu. Er ekki varhugavert, að seðja svanga menn með þessari manndrápsfæðu ? Hr. W. láðist að geta þess við blaðamennina, hvað Is- Heilbrigt lif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.