Heilbrigt líf - 01.12.1947, Síða 41
DR. G. CLAESSEN
FÓLKIÐ, SEM VARÐ FYRIR KJARN-
ORKUSPRENGJUNNI
Hún hefur oröiú öllum eftirminnileg fyrstu kjarnorkusprengj-
an, sem notuö var i lofthernaöi og varpaö var yfir borgina
Hiroshima í Japan aö morgni dags þ. 6. ág. Í9'ró. Þaö er vart.
'dð litiö sé í blaö eöa hlustaö á útvarpsfréttir, aö kjarnorkan sé
ekki liöur i dagskránni. — Hiroshima var blómleg verzlunar-
og iönaöarborg viö fjaröarbotn á suöurströnd Honshu-eyjar-
innar. Þar voru og mörg musteri og helgir dómar, enda vöndu
pílagrimar komur sínar þangdö. Náttúrufegurö er viö brugöiö
á þessum slóöum.
Kjarnorkusprengjan lagöi borgina í auön og drap fólkiö í
hrönnum, en geröi aöra aö örkumla mönnum ævilangt. Meira
hervirki hefur aldrei veriö unniö í styrjöld. — Samt sem áöur
Iiefur lítiö veriö lýst einstökum atvikum, þegar þessar ógnir
skullu á, dauödaga þeirra, sem fórust í þúsundatali eöa sjúk-
dómum og örorku þeirra, sem liföu hörmungarnar af, þangaö
til John Hersey birti frásögnina um þaö í tímaritinu The New
Yorker, 31. ág. Í9'i6. — Þaö er eftir vinsamlegri ábendingu
V altý s Albertssonar, læknis, er ritstj. kynnti sér þá
ritgerö, sem er nokkuö langt mál. En ágrip hennar birtist nú
í Heilbr. Lífi“.
Sú aöferö er notuö aö kyiuia lesandanum nokkra menn í
Hiroshima, karla og konur, af ýmsum stéttum, sem af komust,
surnir þó viö illan leik, og lýsa stig af stigi því, sem á daga
þeirra dreif — sárri neyö þeirra, slysförum, geislasjúkdómum
og afturbata, svo langt sem hann náöi. Svo eru og birtar nokkrar
niöurstööur visindamanna, aöallega lækna og eölisfræöinga, ec
kynntu sér áhrif kjarnorkunnar á mannslikamann og mann-
virki ýmisleg.
•---o-----
Heilbrigt líf
155