Heilbrigt líf - 01.12.1947, Síða 47

Heilbrigt líf - 01.12.1947, Síða 47
hún síra Kleinsorge bregða fyrir. Presturinn var á nær- klæðunum einum, en hélt á ferðakofforti. Einn af kaþólsku prestunum fékk djúpan skurð á gagn- auga og spýtti þar æð, svo að leita þurfti læknis. Hús trúboðsins féllu að miklu leyti og varð ráðskonan undir rústunum. Enginn hugði henni líf, en síra Kleinsorge fór að grafa upp líkið. Kom að því, að sást í koll ráðskon- unnar og tók prestur handfylli sína í höfuðhárið til þess að toga í hana. Þá heyrðist skrækur, því að kvenmaður- inn var lifandi en ekki dauð og reyndist lítið meidd, þegar að var gætt. Spítali dr. Fujii valt í ána eins og getið var. Sjálfum tókst honum að bjargast á land og gekk nú um borgar- strætin á sundurtættum náttfötunum, blóðrisa og renn- votur. Hann hitti annan lækni og tóku þeir tal saman við brú yfir eina árkvíslina. Fjöldi slasaðra manna fór hjá og furðaði læknana á því, að margir voru skaðbrenndir í andliti og á höndum, þó að enn væri óvíða eldur uppi í borginni. Nú tóku sjóðheitir vindar og eimyrja að blása um brúna úr ýmsum áttum, og leitaði fólk því skjóls með því að vaða út í ána. Læknarnir gátu lítið hjálpað slösuðu fólki. Þeir stóðu uppi allslausir og sjúkrahúsin voru komin í rúst. I borg- inni voru 150 læknar. 65 fórust strax, en margir stór- meiddust. Eins fór um hjúkrunarkonur. Flestar fórust eða urðu óvinnufærar af meiðslum. í Rauða Kross spítalanum voru 30 læknar. Dr. Sasaki var sá eini, sem slapp ómeidd- ur. Það bagaði lækninn, að hann missti gleraugun sín, en hann bjargaðist með gleraugu særðrar hjúkrunarkonu. Það var fjarri því, að læknirinn gæti hjálpað öllum — illa brenndum — enda fór fólk að þyrpast í spítalann úr nágrenninu. Brátt varð ekki þverfótað fyrir slösuðu fólki og vai’ð dr. Sasaki að láta sitja við að sinna þeim, sem ella hefði blætt til ólífis. Heilbrigt lif — 11 161
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.