Heilbrigt líf - 01.12.1947, Síða 75

Heilbrigt líf - 01.12.1947, Síða 75
væri að koma fyrir fæðandi konum og gamalmennum tii lengri eða skemmri tíma, eins og gert er ráð fyrir í frum- varpinu um héraðshæli, og sem þar að auki ætti að sinna heilsuverndarmálum eins eða fleiri héraða, gæti með nú- verandi lögboðnum vinnutíma, ekki komizt af með færri en 3—4 hjúkrunarkonur. Yrðu þær þá 60—80, aulc nokk- urra stöðva (ca. 7-8), þar sem sjúkrahús eru þegar fyrir. Á slíka staði þyrfti víðast 1 hjúkrunarkonu, en á stærri stöðvar, eins og t. d. Akureyri, Vestmannaeyjar og ísafjörð, 2-3. Við hina nýju Heilsuverndarstöð Reykja- víkur, þar sem einnig færi fram kennsla í heilsuvernd og fjölda nýrra heilsuverndarstarfsgreina yrði komið í fram- kvæmd, myndi aukningin verða minnst 10—12 hjúkrunar- konur. Alls myndi þá vanta til þessara starfa á komandi árum yfir 100 hjúkrunarkonur, og mun þessi tala vera lágmark, ef lögin öðlast fullt gildi og eiga að koma að þeim notum, sem ætlazt er til. Sé gert ráð fyrir, að hinar marglofuðu nauðsynjabygg- ingar, svo sem farsóttahús í Reykjavík, stækkun Akur- eyrarspítala, Landspítala og geðveikrahælis á Kleppi, fá- vitahæli, barnaspítali, og hæli fyrir sjúklinga með lang- varandi sjúkdóma, verði byggðar, svo að aðeins séu taldar hinar mest aðkallandi stofnanir, auk Heilsuverndarstöðv- arinnar í Reykjavík, sem þegar liggur fyrir ákveðið kosn- ingaloforð um, að reist verði á næstu árum, má gera ráð fyrir, að elcki sé hægt að komast af með færra starfslíð til aukningar, en 40-50 hjúkrunarkonur, og er Heilsu- vernclarstöð Reykjavíkur þó áður talin. Hin nýju heilsugæzlulög með áætluðum heilsuverndar- stöðvum og lækninga- eða héraðshælum, ásamt þeim stofn- unum, sem viðurkennt er, að brýn þörf sé á, að starf- rælctar verði í náinni framtíð, krefjast þannig meir en tvöfalds hjúkrunarliðs við það, sem nú starfar í landinu. Að sjálfsögðu er ekki unnt að áætla nákvæmlega, enda Heilbrigt líf 189
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.