Heilbrigt líf - 01.12.1947, Page 113

Heilbrigt líf - 01.12.1947, Page 113
Tilefni til slysa eru óteljandi. í kaupstað á Austurlandi var „kona að stilla til friðar milli manns síns og annars manns, er sá síðari ætlaði að koma höggi á hinn, en mið- unin var ekki betri en svo, að það lenti á vanga konunn- ar“. Á Suðurnesjum nefbrotnuðu 2 menn í áflogum. Hér á það ekki við, sem oft er talið, að maður sé manns gaman. Þessi beinbrot voru tíðust: Framhandleggur (radius)] rétt ofan við úlnlið 69, rif 47, upphandleggur 47, fingur- brot 30, lær 59, viðbein 27, fótleggur 26, öklar 31, haus- kúpubrot 16. í 24 skipti fóru menn úr axlarlið. Samtals er skýrsla um 554 beinbrot og liðhlaup. I kaupstöðum eru iðnaðarslys alltíð. Því miður slasast eigi allfáir vegna ölvunar. Heilbrigðisstarfsmenn. Læknar búsettir hér á landi og með lækningaleyfi eru taldir 156; koma 812 íbúar á hvern lækni. Eigi allfáir voru við nám erlendis eða hafa þar fast aðsetur. Tann- læknahörgull er mikill — ekki nema 21. 1 töflu I er fróð- legt yfirlit um alla heilbrigðisstarfsmenn. Þar eru þó að- eins tölur þeirra tannlækna, tannsmiða og nuddara, er hafa lækningastofur. Virðist, að vel færi á því að telja fram alla, sem hafa menntazt í þessum greinum og starfa að þeim, hvort sem þeir vinna sjálfstætt eða ekki. Þannig eru t. d. taldir allir læknar, hvernig sem atvinnuháttum þeirra hagar til. Sjúkrahús. Eins og áður er getið, voru nokkur almenn sjúkrahús ekki starfrækt eða áttu í ýmsum erfiðleikum. Það eru daprar fregnir héraðslæknanna um þau atriði. Dalahérað: „Sjúkraskýlið var ekki starfrækt á þessu ári. Sjálfur hafði ég engin tök á því, og sýslan vildi eða gat þar Heilbrigt líf 227
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.