Heilbrigt líf - 01.12.1947, Qupperneq 124
ÁRSSKÝRSLA RAUÐA KROSS ÍSLANDS
1944-’4S.
Stjóm:
Á aðalfundi 23. apríl 1944 átlu þeir Gunnlaugur Claessen,
Hallgrímur Benediktsson, Guðm. K. Pétursson og Sig. Thorla-
cius að ganga úr stjórn, en voru allir endurkosnir. Skipa þvi
sömu menn stjórn og árið áður. — Pétur Ingimundarson lézt
24. nóvember 1944.
Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir, formaður.
Jóhann Sæmundsson, tryggingayfirlæknir, varaformaður.
Björn E. Árnason, iögfræðingur, gjaldkeri.
Sigurður Thorlacius, skólastjóri, ritari.
Þ. Scheving Thorsteinsson, lyfsali.
Magnús Kjaran, stórkaupmaður.
Haraldur Árnason, kaupmaður.
Gunnlaugur Claessen, yfirlæknir.
Björn ólafsson, stórkaupmaður.
Guðmundur Thoroddsen, yfirlæknir.
Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður.
Matthías Einarsson, yfirlæknir.
Guðm. K. Pétursson, yfirlæknir, Akureyri.
Sigríður Bachmann, lijúkrunarkona.
Sveinn Jónsson, útgerðarmaður, Sandgerði.
Pétur Ingimundarson, slökkviliðsstjóri.
Framkvæmdastjórn skipuðu sjö hinir fyrst töldu.
Aðalstjórn hélt einn fund á árinu, en framkvæmdastjórn 5.
Starfsmenn:
Launaðir starfsmenn á þessu tímahili hafa verið þessir: ólaf-
ur Thorlacius, læknir, hefur eins og áður annazt afgreiðslu
tímaritsins Heilbrigt líf. Gunnar Andrew, skrifstofumaður, lief-
238
Heilbrigi líf