Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 8
Ávarp frá forseta í. S. í.
Árbók þessi er gefin út af BókasjóSi Í.S.Í., en hann var stofna&ur
voriS 1944 til eflingar bókaútgáfu Sambandsins. Samkvæmt lands-
lögum ber Í.S.Í. aS sjá um útgáfu íþróttabóka og reglugerSa, er
varSa hina frjálsu íþróttastarfsemi í landinu. í bókasjóSsnefndinni
eru þessir menn: Pétur SigurSsson (formaSur), Ólafur Sveinsson
(ritari) og Kristján L. Gestsson (gjaldkeri). Framkvœmdarstjóri
hókasjóSsins er Jóhann Bernhard; hefur hann annazt ritstjórn Ar-
bókarinnar og kunnum vér honum beztu þakjcir fyrir þaS vanda-
verk.
Árbók þessi er ennþá stœrri og ítarlegri en hinar fyrri árbœkur,
sem út liafa veriö gefnar; því aS auk frjálsra íþrótta, fjallar hún
einnig um knattspyrnu og sund. —
Eins og ég gat um í ávarpi meS fyrstu árbókinni, þá mun liún,
er fram líSa stundir, þykja merkilegt heimildarrit; œttu því íþrótta-
bandalögin, íþróttaráSin og sambandsfélög Í.S.Í. aS minnast þess,
aS senda góSar og glöggar skýrslur um starfsemina, og yfirleiit um
allt er íþróttir varSa í þeirra byggSarlagi, því úr þessum skýrsl-
um og greinargerSum verSur unniS, og allt hiS markverSasta birt
í Arbókinni. Þá mættu menn og athuga aS senda góSar Ijósmyndir
frá íþróttamótum og eins af afreksmönnum. VerSur Arbókin þá
ómissandi öllum þeim, sem lála sig íþróttir og íþróttamál nokkru
skipta. Vænti ég aS ofangreindir aSilar vanrœki þetta ekki, svo aS
vér getum í framtíSinni eignast sem fjölþœttasta íþróttaárbók.
AS þessu sinni hefur Árbókin orSiS síSbúnari, en gert var ráS
fyrir, sem stafar af mjög miklum önnum í prentsmiSjunum, og
biSjum vér alla þá, sem eftir henni liafa beSiS aS afsaka þaS. Vil
ég svo aS lokum skora á alla aS kaupa árbókina og lesa.
30. nóv. 1945.
BEN. G. W'ÁGE.
forseti Í.S.Í.