Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 50
46
Hástökk: 1. Jón Andrésson, B. 1,45; 2. Ásgrímur Halldórsson,
Y. 1,39; 3. Hilmar Jónsson, B. 1,39.
HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS DALAMANNA. Hér-
aðsmót Ungmennasambands Dalamanna var haldið við Sælingsdals-
laug 23. júlí 8.1.
Úrslit í frjálsiþróttakeppninni urðu þessi:
80 m. hlaup (drengja): 1. Bragi Húnfjörð, Dögun 10,4; 2. Sturla
Þórðarson, Dögun 10,9; 3. Jóh. Sæmundsson, St. 11,8.
100 m. hlaup k,arla: 1. Kristján Benediktsson, Stjarnan 12,7;
2. Torfi Magnússon, St. 13,0; 3. Ól. Guðbrandsson, Ól. pá 13,0.
Langstökk: 1. Kristján Benediktsson, St. 5,65; 2. Ól. Guðbrandss..
Ól. pá 5,19; 3. Torfi Magnússon, St. 5,17.
Hástökk: 1. Kristján Benediktssón, St. 1,55; 2. Jakob Jakobs-
son, St. 1,43; 3. Ól. Guðbrandsson, Ól. pá 1,41.
2000 m. hlaup drengja: 1. Stefán Sigurðsson, D. 7:16,0; 2. Þor-
steinn Pétursson, Dögun 7:16,4; 3. Ellert Benediktsson s. st. 7:21,8
3000 m. hlaup: 7. Gísli Ingimundarson, St. 10:40,7; 2. Jakob
Jakobsson, St. 11:13,4; 3. Eysteinn Þórðarson, St. 11:45,0.
Stig félaganna: 1. Stjarnan 47 stig; 2. Dögun 19 st.; 3. Ólafur
Pá 7 st.; 4. Unnur djúpúðga 4 st.; 5. Von 0 st.
Stighæstu menn: 1. Kristján Benediktsson, St. 16 st.; 2. Torfi
Magnússon, St. 9 st.; 3. Ólafur Guðbrandsson, Ól. Pá 7. st.
ÍÞRÓTTAMÓT í STRANDASÝSLU. 23. júlí s. 1. var haldið
íþróttainót að Klúku í Bjarnarfirði. Kepptu þar ungu mennirn-
ir við öldungana í því skyni að afla fjár fyrir sundlaug á Klúku.
Helztu úrslit í einstökum greinum urðu þessi:
Langst. án atr.: 1. Áskell Jónsson, u. 3,00; 2. Stefán E. Jónsson,
ö. 2,92; 3. Ingim. Ingimundarson, ö. 2,90.
Langstökk,: 1. Áskell Jónsson, u. 5,25; 2. Stefán Jónsson, ö. 4,95;
3. Ingim. Ingimundarson, ö. 4,95.
Þrístökk: 1. Áskell Jónsson, u. 12,25; 2. Elías Jónsson, ö. 11,60;
3. Bjarni Loftsson, u. 10,80.
Hástökk: Áskell, Stefán og Elías Jónssynir, allir 1,45.
5X75 m. hoöhlaup drengja 9—14 ára: 1. A-sveit 66,0; 2. B-
sveit 68,0.