Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 141
137
Sundmótin í Reykjavík 1944.
Sundmót Ægis.
Hið árlega sundmót Sundfélagsins Ægis, fór fram í Sundhöll
Reykjavíkur 9. febrúar síðastliðinn.
Slcráðir þátttakendur voru 61, þar af 27 frá Ægi, 15 frá Ármanni.
14 frá K.R. og 5 frá Í.R. Úrslit í einstökum vegalengdum urðu:
50 m. skriSsund, karla. 1. Rafn Sigurvinsson, K.R., 28,7; 2. Hörð-
ur Sigurjónsson, Æ.,28,9; 3. Óskar Jensen, A., 29,1.
Rafn vann þar með Hraðsundsbikarinn í fyrsta skipti. Bikar
þennan þarf að vinna til eignar 3svar í röð eða fimm sinnum alls.
100 m. skriSsund drengja. 1. Halldór Bachmann, Æ., 1:15,5;
2. Hreiðar Hólm, Á., 1:20,5; 3. Garðar Halldórsson, Æ., 1:22,7.
200 m. skriSsund, karla. 1. Sigurg. Guðjónsson, K.R., 2:46,3;
2. Guðm. Guðjónsson, Á., 2:47,7; 3. Guðm. Jónsson, Æ., 2:48,5.
400 m. bringusund, karla. 1. Sigurður Jónsson, K.R., 6:43,2;
2. Einar Davíðsson, Á., 6:59,2; 3. Hörður Jóhannesson, Æ., 6:59,2.
50 m. baksund, drengja. 1. Guðm. Ingólfsson, I.R. 36,4; 2. Hall-
dór Bachmann, Æ., 39,5; 3. Leifur Eiriksson, K.R., 41,5.
Þar sem þetta var í fimmta sinn í röð, sem Erlingur vann liinn
nýja bikar, fékk liann bikarinn til eignar.
1920 og 1921 féll sundiS niSur.
1922: 1. Jón Pálsson 37,2 selc.; 2. Pétur Árnason 38,2 sek.; 3. Ólaf-
ur Árnason 39,8 sek.; 4. Óskar Bergmann 41,0 sek.; 5. Pétur Hall-
dórsson 41,8 sek.; 6. Gestur Friðbergsson 42,0 sek.; 7. Erlingur
Jónsson 47,2 sek.; 8. Marteinn Pétursson 47,4 sek.; 9. Friðrik
Ólafsson 48,4 sek.; 10. Friðrik Pálsson 50,0 sek.
íþróttafélagið „Gáinn“ hélt nú sundið í fyrsta skipti og ennfrem-
ur næsta ár.
1923: 1.—2. Jón Pálsson og Óskar Bergmann 37,0 sek. 3. Ólafur
Árnason.
Þetta var í síðasta sinn, sem Nýjárssundið fór fram.
Eiríkur Magnússon.