Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 138
134
Sundkóngur: Jón Ingi Guðmundsson, Æ., 9:01,0 mín. 2. Gísli
Þorleifsson, Á., 9:27,7 mín. 3. Þórður Guðmundsson, Æ., 9:30,0 mín.
Tími Jóns var nýtt ísl. met, hafði það gamla (9:06,0) staðið í 16
ár. Jón synti bringusund.
25. ágúst 1929 fór sundið aftur fram á sama stað. Úrslit urðu:
Sundkóngur: Jón Ingi Guðmundsson, Æ., 9:18,7 mín. 2. Óskar
Þorkelsson, Á., 9:33,4 mín. 3. Þórður Guðmundsson, Æ., 9:39,3
mín. 4. Gísli Þorleifsson, Á., 9:45,5 mín. 5. Jón D. Jónsson, Æ.,
9:50,2 mín. 6. Sigurður Jónsson, Á., 10:49,6 mín.
24. ágúst 1930 var keppt aftur á sama stað. Úrslit urðu þessi:
Sundkóngur: Jónas Halldórsson, Æ., 9:02,3 mín. 2. Jón Ingi Guð-
mundsson, Æ., 9:07,5 mín. 3.—4. Jón D. Jónsson, Æ., 9:13,0 mín.
3. —4. Gísli Þorleifsson, Á., 9:13,0 mín. 5. Óskar Þorkelsson, Á.
6. Magnús Magnússon, KR. 7. Magnús B. Pálsson, Æ. 8. Ingibergur
Sveinsson, Æ.
23. ágúst 1931:
Sundkóngur: Jónas Halldórsson, Æ., 8:44,8 mín. 2. Þórður Guð-
mundsson, Æ., 9:24,8 mín. 3. Þorsteinn Hjálmarsson, Á., 9:55,0 mín.
4. Elías Yalgeirsson, KR. 10:09,7 mín. 5. Magnús B. Pálsson, Æ.,
10:22,6 mín. Tími Jónasar er nýtt met, enda synti hann skriðsund.
28. ágúst 1932:
Sundkóngur: Jónas Halldórsson, Æ., 7:33,5 mín. 2. Hafliði Magn-
ússon, Á., 8:04,7 min. 3. Sigurður Runólfsson, KR. 9:29,6 mín.
Tími Jónasar er nýtt glæsilegt met og ennfremur synti Hafliði
undir gamla metinu. Báðir syntu skriðsund.
20. ágúst 1933: Síðasta sinn, sem íslendingasundið fór fram.
Sundkóngur: Jónas HaRdórsson, Æ., 7:54,4 mín. 2. Hafliði
Magnússon, Á., 7:54,4 mín.
Dónmefndin úrskurðaði, að Jónas hefði verið sjónarmun á und-
an að snerta markið, enda þótt enginn tímamunur væri á þeim.
1934 var liætt að keppa í sjó og hefur íslendingasundið því eklti
farið fram síðan.
Eiríkur Magnússon.