Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 48
44
800 m.: 1. Sveinn Ólafsson, H.; 2. Kristján GuSmundsson, V.;
3. Guðni Agústsson, V.
Veður var ágætt og fór mótið liið bezta fram.
ÍÞRÓTTAMÓT U.M.F. I5ISKUPSTUNGNA OG HVATAR hald-
ið að Borg í Grímsnesi 9. júlí. Urslit urðu þessi:
100 m,: 1. Hjalti Bjarrtason, Hvöt 12,5; 2. Hjálmar Tómasson,
Bisk. 12,6; 3. Gunnar Bjarnason, H. 12,7.
800 m.: 1. BÖðvar Stefánsson, H. 2:17,8; 2. Sigurður Þorsteins-
son, Bt 2:23,6; 3. Hjálmar Tómasson, B. 2:32,0.
HástökU: 1. Hjalti Bjarnason, H. 1,65; 2. Hjálmar Tómassori,
B. 1,55; 3. Ásgcir Hafliðason, B. 1,50.
Langstökk: 1. Hjálmar Tómasson, B. 5,59; 2. Hjalti Bjarnason,
H. 5,45; 3. Gunnar Jóhannsson, B. 5,43.
Þrístökk,: 1. Tómas Jónsson, H. 11,89; 2. Hjalti Bjarnason, H.
11,82; 3. Gunnar Jóhannsson, B. 11,43.
6X80 m. boöhlaup kvenna: 1. Sveit U.M.F. Hvatar 1:25,0; 2.
Sveit U.M.F. Bisk. 1:26,4.
U.M.F. Hvöt vann mótið, átti 15 keppendur er hlutu 26 stig.
U.M.F. Biskupstungna átti 14 keppendur er hlutu 15 stig.
ÍÞRÓTTAMÓT U.M.S. KJALARNESSÞINGS. íþróttamót U.M.S.
Kjalarnessþings var háð hjá Reykjum í Mosfellssveit laugardag
og sunnudag 15. og 16. júlí. Keppendur voru frá 4 félögum: U.M.F.
Afturelding, Mosfellssveit, U.M.F. Drengur í Kjós, U.M.F. Reykjá-
víkur og U.M.F. Kjalarnesshrepps.
Vegna þess hve margir keppendur voru á .mótinu, fóru undan-
rásir fram á laugardag, en 4 beztu menn í hverri grein teknir í
úrslit, sem fram fóru á sunnudag.
Á mótinu var ekki keppni milli félagá sambandsins, heldur veitt
einstaklingsverðlaun fyrir fyrsta og annan mann.
100 m.: 1. Janus Eiríksson 11,6; 2. Gunnar Helgason 11,6; 3.
Hér fara á eftir úrslit í einstökum greinum:
400 m.: 1. Sveinn Guðmundsson 60,0; 2. Axel Jónsson 62,2; 3.
Guðmundur Óiafsson 64,6.
3000 m.: 1. Gunnar Tryggvason 10:45,8; 2. Sigurður Jakobsson
11:23,2; 3. Hafsteinn Þorsteinsson, 11:27,0.
J