Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 20
16
Eftir þriðja daginn stóðu stigin þannig: K.R. 117, I.R. 87, F.H.
42 og Armann 38.
Fjórði og síðasti dagur, fimmtudagur 13. júlí:
10.000 m. hlaup: 1. Indriði Jónsson, Iv.R. 36:49,8; 2. Steinar
Þorfinnsson, Á. 39:33,6.
Fimmtarþraut: 1. Jón Hjartar, K.R. 2562 st.; 2. Bragi Friðriks-
son, K.R. 2449 st.; 3. Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 2343 st.; 4. Einar
Þ. Guðjohnsen, K.R. 2334 st.
Afrek Jóns voru: langstökk 5,90 m. (534 st.) — spjót 50,18 m.
(521 st.) — 200 m. 26,4 sek. (443 st.) — kringla 33,12 m. (519 st.)
og 1500 m. 4:50,0 mín. (475 st.)I
Afrek hinna í sömu röð: Bragi: 6,08 m. -— 39,33 m. — 25,2 sek.
— 38,09 m. -— 5:26,8 mín.
Finnbjörn: 5,90 m. -— 46,35 m. — 24,2 sek. — 27,48 m. —
5:26,0 mín.
Einar: 5,29 m. — 44,16 m. —- 25,8 sek. — 33,10 m. — 4:55,4 mín.
Dreng]ameistaramót I. S. í.
var haldið 29.—30. júlí. Úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Bragi Friðriksson 12,6; 2. Halldór Sigurgeirs-
son, Á. 12,6; 3. Gunnar Helgason, Umf. R. 12,7; 4. Mognús Þór-
arinsson, Á. 12,7.
Hástökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H., 1.60; 2. Árni Gunn-
laugsson, F.H. 1,60; 3. Ásgeir Einarsson, K.R. 1,55; 4. Ágúst
Jónsson, I.R., 1.50 —
1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, I.R., 4:30.0; 2. Gunnar
Gíslason, Á. 4:37.6; 3. Helgi Steinsson, I.R. 5:17.0.
Kringliikast: 1. Bragi Friðriksson, 41.95; 2. Sigurjón Á. Inga-
son, Hvöt, 33,90; 3. Halldór Sigurgeirsson, Á. 31,15; 4. Vilhj.
Vilmundarson, K.R., 30.60.
Langstökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H. 6,23; 2. Halldór Sigur-
geirsson Á. 5,93; 3. Björn Vilmundarson, K.R. 5,92; 4. Bragi Frið-
riksson, K.R. 5,84.
110 m. grindahlaup: 1. Svavar Gestsson, K.R., 19.9; 2. Magnús