Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 45
41
80 m.: 1. Kristófer Ásgríitisson, Akr. 9,9; 2. Sveinn Þórðarson,.
Reykd. 10,0; 3. Björn Jóhannesson, Reykd. 10,2.
Hástökk: 1. Sveinn Benediktsson, Akr. 1,55; 2. Lúðvílc Jóns-
s°n, Akr. 1,55; 3. Kristófer Ásgrímsson, Akr. 1,50.
Langstökk: 1. Kári Sólmundarson, Skgr. 5,71; 2. Sveinn Þórð-
arson, Reykd. 5,70; 3. Sveinn Benediktsson, Akr. 5,65.
Kúluvarp: 1. Jón Ólafsson, Skgr. 12,74; 2. Kári Sólmundarson,.
Skgr. 12,38; 3. Kristófer Helgason, fsl. 11,76.
2000 m. víSavangshlaup: 1. Ólafur Vilhjálmsson, Akr. 6:57,4;
2. Kári Sólmundarson, Skgr. 7:16,8; 3. Sólmundur Jónsson, Akr..
1:22,4.
Stigakeppni drengjamótsins unnu Akurnesingar, hlutu 14 stig,
Skallagrímur 10 st., Reykdælir 8 og íslendingur 4. Af einstakl-
ingum voru stighæstir ICári Sólmundarson með 7 stig og Sveinn
Þórðarson með 5 stig.
Um 3000 manns sóttu mótið en alls tóku 80 þátt í keppninnu
Ef þetta því eitt allra stærsta og glæsilegasta íþróttamót, sem liáð
hefur verið við Ferjukot.
héraðsmót ungmennasambands norður-þingey-
INGA. Héraðsmót Ungmennasambands Norður-Þingeyinga var
Ealdið í Ásbyrgi sunnudaginn 9. júlí og hófst kl. 2.
100 m.: 1. Friðrik Jónsson, U.M.F. Öxf. 12,1; 2. Þorkell llalldórs-
s°n, U.M.F. Keldhv. 12,4.
Langstökk: 1. Friðrik Jónsson, U.M.F. Öxf. 5,63; 2. Grímur
Jónsson, U.M.F. Öxf. 5,29.
Lrístökk: 1. Grímur Jónsson, U.M.F. Öxf. 11,52; 2. Árni Sigurðs-
son, U.M.F. Núpsv. 11,42.
Hástökk: 1. Björn Jónsson, U.M.F. Öxf. 1,47; 2. Stcfán Jóns-
son, U.M.F. Öxf. 1,47.
890 m.: 1. Þorgeir Þórarinsson, U.M.F. Keldhv. 2:18,7; 2. Sig-
nrður Jónsson, U.M.F. Keldhv. 2:20.
U.M.F. Öxfirðinga vann mótið með 17 stigum, U.M.F. Kveld-
hverfmga féklt 9 stig. Friðrik Jónsson hlaut 6 stig og Grímur
Jónsson 5 stig. — Yeður var þurrt, en sólar naut ekki.