Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 97
93
REYKJAVÍKURMEISTARAR K.R. 1944. Standandi jrá vinstri:
E. (). P. (form. K.R.), Óli B. Jónsson, Birgir Guójónsson, Har.
Guðmundsson, Hafliði Guðmundsson, Ól. Hannesson, Matthías
Jónsson, Jón Jónasson. A kné: Hiirður Öskarsson, Guðbjörn Jóns-
son, Sig. Jónsson, Einar Einarsson, Kjartan Einarsson.
það gert a3 þrem dögum liðnum og sigraði þá Valur með 1:0.
K. R.—Víkingur 3:0. Úrslitaleikurinn fór því frant milli K. R.
—Vals. Félögin kepptu tvo leiki, fyrri leikurinn var dæmdur
ógildur vegna þess að hann var háður við ólögleg skilyrði þ. e.
t of miklum vindi, en Valur sigraði þá með 5:1, síðari leikurinn
fór þannig að Valur sigraði einnig þá með 3:2, og vann þar með
’uót þetta. Hér hefir þá í fáum orðum verið greint frá gangi kapp-
leikja og móta meistaraflokkanna. En auk þeirra hafa eftirfar-
undi mót verið háð:
I 1. flokki tvö, Reykjavíkurmót og Landsmót.
Reykjavík/irmót I. flokks hófst 23. júní með þátttöku allra
Reykjavíkurfélaganna fimm, Fram, K. R., Víkings, Vals og í. R.
Úrslit urðu þessi: Fram—I. R. 4:1, K. R.—Valur 3:0, Valur—
hram 1:0, í. R.—Víkingur 1:0, K. R.—í. R. 2:1, Fram—Víkingur
4:0, Valur—í. R. 2:1, K. R.—Víkingur 3:0, Valur—Víkingur
(Vík. mætti ekki til leiks), Fram—K. R. 1:1. K. R. vann mótið