Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 51
47
100 m. hlaup: Arngr. Ingimundarson, u. 12,4.
6X75 m. bo'ðhlaup: Öldungar 67,0.
ÍÞRÓTTAMÓT HREI’PAMANNA. Iþróttainót Hreppamanna var
háð á Álfaskeiði 23. júlí. Þar fór fram íþróttakeppni miRi U.M.F.
Gnúpverja og U.M.F. Hrunamanna.
Urslit frjálsíþróttanna urðu þessi:
Hástökk: 1. Skúli Gunnlaugsson, H. 1,58; 2. Gestur Jónsson,
G. 1,46; 3. Jón Ólafsson, G. 1,46.
Langstökk: 1. Gestur Jónsson, G. 5,77; 2. Ingi ICarl Jóhannesson,
H. 5,65; 3. Skúli Gunnlaugsson, H. 5,65.
Þrístökk,: 1. Ingi K. Jóhannesson, H. 12,26; 2. Gestur Jónsson,
G. 12,09; 3. Skúli Gunnlaugsson, H. 11,84.
Kúluvarp: 1. Gestur Jónsson, G. 9,05; 2. Skúli Gunnlaugsson,
H. 8,94; 3. Hilmar Ingólfsson, G. 8,79.
100 m.: 1. Skúli Gunnlaugsson, H. 12,0; 2. Gestur Jónsson, G.
12,2; 3. Jón Ólafsson, G. 12,3.
Stigahæsti maður mótsins varð Gestur Jónsson, G. með 17 stig.
U.M.F. Hrunamanna hlaut 32 stig. U.M.F. Gnúverja hlaut 28 stig.
ÍÞRÓTTAMÓT AÐ EYDÖLUM, RREIÐDAL. Þann 23. júlí fór
fram keppni í frjálsum íþróttum á iþróttavellinum að Eydölum,
Breiðdal. ICeppendur voru frá tveim félögum, U.m.f. Stöðvfirðinga
°g U.m.f. Hrafnkell Freysgoði, Rreiðdal. Úrslit í einstökum grein-
ttni urðu þessi:
100 m.: 1. Ragnar Kristjánsson, St. 12,0; 2. Jón Gíslason, Bd.
12,5; 3. Ásgeir Stefánsson, Rd. 12,7.
Langstökk: 1. Sigtryggur Runólfsson, Bd. 5,19; 2. Flosi Sigur-
Björnsson, St. 5,08; 3. Guðlaugur Björgvinsson, Bd. 5,02.
200 m.: 1. Ragnar Kristjánsson, St. 30,0; 2. Jón Gíslason, Bd.
•10,4; 3. Ásgeir Stefánsson, Bd. 30,8.
Kringlukast: 1. Jón Kristjánsson, St. 29,58; 2. Herbjörn Björg-
vinsson, Bd. 29,02; 3. Sigtryggur Runólfsson, Bd. 27,35.
Kúluvarp: 1. Ragnar Kristjánsson, St. 10,53; 2. Herbjörn Björg-
vinsson, Bd. 10,12; 3. Jón Kristjánsson, St. 9,80.
Hástökk: 1. Björn Einarsson, St. 1,50; 2. Sigurður Lárusson,
Bd. 1,45; 3. Jón Gíslason, Bd. 1,45.
4