Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 158
154
50 m. bringusund, karla. 1. Sig. Brynjólfsson 39,2; 2. Ragnar
Friðriksson 40,6; 3. Þorbjörn Karlsson 41,0.
50 m. bringusund, stúlkur. 1. Kristrún Karlsdóttir 46,4; 2. Guðf-
Elintínusdóttir 47,3; 3. Guðbj. Þórhallsdóttir 50,0.
200 m. bringusund, karla. (Keflavíkurbikarinn). 1. Björn Stefáns-
son 3:25,5; 2. Sig. Jónsson 3:30,0. — 1 þessu sundi var keppt um
bikar, sem hlotið hefur nafnið Keflavíkurbikarinn.
50 m. skriðsund, drengja. 1. Ragnar Friðriksson 40,8; 2. Brynj-
ólfur Þórhallsson 40,9.
50 m. skriSsund, stúlkur. í þessu ísimdi urðu þær jafnar Guð-
björg Þórhallsdóttir og Guðfinna Elintínusardóttir á 40,0 sek.
50 m. stakkasund, karlar (Stakkasundsbikarinn). 1. Sig. Jónsson
1:06,5; 2. Sig. Brynjólfsson 1:16,0.
50 m. baksund, karla. 1. Sig. Brynjólfsson 42,5; 2. Ragnar Frið-
riksson 49,8.
200 m. bringusund drengja innan 18 ára. 1. Þorbjörn Karlsson
3:34,9; 2. Þorsteinn Friðriksson 3:59,1. — I þessu sundi var keppt
um bilcar, sem hlaut nafnið Drengjabikar Suðurnesja og hlaut
Þorbjörn hann nú í annað sinn, en hann þarf að vinnast þrisvar
í röð eða fimm sinnum alls.
Auk þessara sunda var keppt í sundum fyrir unglinga.
33 m. bringusund, drengja 8—13 ára. 1. Kristinn Helgason 33.8.
33 m. bringusund, telpna 8—13 ára. 1. Þorbjörg Pálsdóttir 35.6.
Sundlaug ICeflavíkur liefur ekki löglega lengd sem keppnislaug.
Sundmót HafnarfjarSar
hið fyrsta, sem haldið er í Sundlaug Hafnarfjarðar, fór fram
1. október. Helztu úrslit urðu þessi:
200 m. skriðsund karla (18 ára og eldri). 1. Halldór Baldvinsson
2:59,4 mín. 2. Jón Pálmason 3:25,4 mín. Keppt var um „Hlífar-
bikarinn“, sem gefinn er af Grími Kr. Andréssyni.
50 m. björgunarsund karla. 1. Jón Pálmason 59,4 sek. 2. Ragnar
Björnsson 1:03,2 mín. Keppt var uin bikar gefinn af Einari H.
Hallgrímssyni, til minningar um sjódruknaða menn frá Hafnarfirði.