Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 25
21
Með báðum hönduin selti Gunnar nýtt ísl met 73,34 m. (30,32
með vinstri), en gamla metið var 71,11.
110 m. grindahlaup: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 17,4; 2. Brynj.
Jónsson, K.R. 19,7. Fleiri kepptu ekki.
Sleggjukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 36,81; 2. Símon Waagfjörð,
K.V. 35,31; 3. Ilelgi Guðntundsson, K.R. 35,10; 4. Áki Granz,
Þrístökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 13,61; 2. Jón Iljartar,
K.R. 13,39; 3. Halldór Sigurgeirsson, Á. 12,62; 4. horkell Jó-
hannesson, F.H. 12,55. Skúli meiddist og bætti eftir 2. stökk.
100 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, I.R. 52,3; 2. Brynjólfur
Ingólfsson, K.R. 53,5; 3. Á.rjti Kjartansson, Á. 54,9; 4. Magnús
Þórarinsson, Á. 56,6. Kjartan bljóp á mettímanum.
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST.
10000 m. hlaup: 1. Indriði Jónsson, K.R. 36:46,8 mín.
Aðeins einn keppandi.
Tugþraut (21. og 22. ág.): 1. Gunnar Stefánsson, K.V. 4999 stig;
2- Jón Hjartar, K.R. 4820 st.; 3. Ingólfur Arnarson, K.V. 4555 st.;
4. Einar Þ. Guðjohnsen, K.R. 4061 st.
Eftir fyrri daginn var Gunnar hæstur með 2732 stig. Jón var með
2532, Ingólfur 2436, Guðjohnsen 2220 og Jón Ólafsson 1790. í
100 m. hlaupinu, sem var fyrsta greinin, urðu keppendur að hlaupa
m°tt sterkum vindi, en höfðu hann hinsvegar í bakið í langstökkinu,
Afrek Gunnars í einstökum greinum voru þessi, stigin í svigum:
100 m. 12,7 (464), langstökk 5,86 (525), kúla 10,65 (501), há-
stökk 1,65 (616), 400 m. 55,0 (626), 110 m. grindaldaup 21,1 (316),
kringla 30,45 (450), stöng 3,00 <501), spjótkast 42,53 (450) og
1500 m. 4:40,0 (544).
Afrek Jóns í sömu röð: 13,1 — 6,12 — 9,00 — 1,70 — 58,0; —
20,8 — 31,94 _ 2,50 _ 50,00 — 4:39,6.
Afrek Ingólfs: 13,1 — 5,48 — 11,74 — 1,60 — 60,3; — 21,6 —
34,76 — 2,90 _ 45,23 _ 5:22,0.
Þetta Meistaramót er eitt af því bezta, sem hér hafa verið háð
°g er það aðallega að þakka íiinni myndarlegu þálttöku utan-
bæjarmanna. Væri óskandi að þeim auðnaðist að koma hingað
sem oftast í framtíðinni a. m. k. á hvert einasta Meistaramót.