Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 126
122
Heimsóknir erlendra flokka frá byrjun.
1. heimsókn: „A. B.“ frá Danmörku 1919.
Fyrsta knattspyrnufélagið, sem sækir okkur heim, er Akadem-
isk Boldldub (A. B.) frá Kaupmannahöfn. Keppti flokkurinn hér
5 leiki, vann 4 og tapaði 1. Mörk 8—31.
1) Víkingur & Valur 0, A. B. 7; 2) K. R. 2, A. B. 11; 3) Fram
0, A. B. 5; 4) Úrval B. 4, A. B. 1; 5) Úrval A. 2, A. B. 7.
2. heimsókn: „Civil Service“ frá Skotlandi 1922.
Þessi flokkur keppti 5 leiki og vann alla. Mörk 0—28.
1) Víkingur 0, Civil Service 7; 2) IC. R. 0, Civil Service 7;
3) Fram 0, Civil Service 6; 4) Úrval 0, Civil Service 2; 5) Úrval
0, Civil Service 6.
3. heimsókn: „Djerv“ frá Noregi, 1926.
Flokkurinn keppti hér tvo leiki, tapaði öðrum, hinn jafn. Mörk
4—2.
1) Úrval 2, Djerv. 0; 2) Úrval 2, Djerv. 2.
4. heimsókn: „Glasgow University“, 1928 frá Skotl.
Flokkurinn keppti 6 leiki. Vann 5, einn jafn. Mörk 6—23.
1) K. R. 1, Glasgow Un. 2; 2) Valur 1, Glasgow Un. 6; 3) Vík-
ingur 2, Glasgow Un. 2; 4) Fram 1, Glasgow Un. 5; 5) B-lið 0,
Glasgow Un. 5; 6) A-lið 1, Glasgow Un. 3.
5. heímsókn: Færeyingar, 1929.
Flokkurinn keppti tvo leiki og tapaði báðum. Mörk: 9—2.
1) Valur 4, Færeyingar 1; 2) K. R. 5, Færeyingar 1.
6. heimsókn: K. F. U. M. frá Danmörku, 1933.
Flokkurinn keppti 5 leiki. Vann 4, 1 jafn. Mörk: 6—17.
1) Víkingur 0, K. F. U. M. 6; 2) Fram 3, K. F. U. M. 6; 3) Val-