Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 28
24
Septembermót í. í. R.
Septembermót í frjálsum íþróttum rar háð á íþróttavellinum
sunnudaginn 3. sept. að viðstöddum forseta Islands, hr. Sveini
Björnssyni. íþróttamennirnir gengu fylktu liði inn á völlinn og
staðnæmdust fyrir framan stúkuna. Forseti íþróttasambandsins,
Benedikt G. Wáge, gekk þá fram fyrir fylkingu þeirra og bauð
forsetann velkominn og þakkaði honum þann heiður, sem hann
sýndi íþróttunum með nærveru sinni. Síðan _var forsetinn hyllt-
ur með ferföldu húrrahrópi. Því næst stóð forsetinn upp, þakk-
aði fyrir móttökurnar og kvað sér það sérstakt ánægjuefni að
hafa náð í þetta íþróttamót.
Úrslit í einstökum greinum urðu annars sem hér segir:
80 m. hlaup k.venna: 1. Hekla Arnadóttir, A. 11,3; 2. Hallbera
Leósdóttir I.R.A.K., 11,4; 3. Maddý Guðmundsdóttir, Á. 11,7; 4.
Guðrún Hjálinarsdóttir, Á., 12,2.
Tími Heklu er nýtt met. Það fyrra 11,4 sek., setti hún 1943.
200 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 23,1; 2. Árni Kjart-
ansson, Á. 24,2; 3. Jóhann Bernhard, K.R. 24,4.
Aðeins þessir þrír kepptu. —- Tími Finnbjörns er sá sami og
met Sveins Ingvarssonar, K.R.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 40,24; 2. Jón Olafsson,
U.Í.A. 37,08; 3. Ólafur Guðmundsson, Í.R. 37,08; 4. Bragi Frið-
riksson, K.R. 36,43.
Langstökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 6,82; 2. Þorkell Jóhannesson,
F.H. 6,46; 3. Magnús Baldvinsson, I.R. 6,23; 4. Brynjólfur Jónsson,
K.R. 6,02. Þorkell setti hér nýtt drengjamet.
800 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, l.R. 2:01,6; 2. Brynjólfur
Ingólfsson, K.R. 2:05,1; 3. Hörður Hafliðason, Á. 2:07,5.
Aðeins þessir þrír kepptu. Tími Kjartans er sá bezti, sem náðzt
hefir hér á landi í þessu hlaupi, en íslandsmetið, 2:00,2 mín., setti
Ólafur Guðmundsson, K.R., úti í Svíþjóð 1939.
Spjótkast: 1. Jón Hjartar, K.R. 52,04; 2. Finnbjörn Þorvalds-
son, Í.R. 50,26; 3. Jóel Sigurðsson, Í.R. 48,78; 4. Gísli Kristjáns-
son, Í.R. 45.02.