Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 150
146
Úrslit mótsins urðu þessi:
400 m. frjáls aSferð karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ., 5:56,9;
2. Óskar Jensen, Á., 6:06,7; 3. Sigurg. Guðjónsson, K.R., 6:16,7.
í þessu sundi var keppt um fagran silfurbikar, sem Dagblaðið
Vísir gaf 1943 og vann Guðm. Guðjónsson (Á.) hann þá.
100 m. baksuncl, karla: 1. Guðm. Ingólfsson, Í.R., 1:19,9; 2. Hall-
dór Bachmann, Æ., 1:27,3; 3. Pétur Jónsson, K.R., 1:29,3.
100 m. bringusund, karla: 1. Sig. Jónsson, K.R., 1:20,3; 2. Magnús
Kristjánsson, A., 1:20,5; 3. Ragnar Steingrímsson, Á., 1:24,8; 4. Ein-
ar Davíðsson, Á., 1:24,8.
50 m. bringusund drengja: 1. Guðm. Ingólfsson, Í.R., 37,4; 2. Stef-
án Hallgrímsson, Æ., 42,0; 3. Ól. Guðmundsson, Í.R., 42,0.
50 m. frjáls aðferð, drengja. 1. Garðar Halldórsson, Æ., 31,3;
2. Ólafur Guðmundsson, Í.R., 34,0; 3. Gunnar Valgeirsson, K.R.,
34,6.
8x50 m. skriðboðsund karla. 1. Ármann 3:59,5. 2. K.R. 4:08,2.
100 m bringusund kvenna: 1. Unnur Ágústsdóttir, K.R., 1:38,8;
2. Kristín Eiríksdóttir, Æ., 1:42,2; 3. Gréta Ástráðsdóttir, Á., 1:47,4.
50 m. bringusund, telpur. 1. Hjördís Hjörleifsd., K.R., 45,5;
2. Anna Ólafsdóttir, Á., 47,4; 3. Guðlaug Guðjónsdóttir, Á., 48,0;
4. Guðrún Tryggvad., Í.R., 48,0.
4x50 m. bringuboðsund kvenna. 1. Sveit Ægis 3:04,8 m. (met).
2. Sveit K.R. 3:06,4; 3. Sveit Ármanns 3:17,1.
Sveit Ægis setti þarna nýtt met á þessari vegalengd, eldra metið
var 3:07,2 mín. og átti Ægir það líka. Hinir nýju methafar eru:
Halldóra Einarsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Auður Einarsdóttir og
Kristín Eiríksdóttir.
Sundknattleiksmót Reykjavíkur.
Sundknattleiksmót Reykjavíkur var haldið í Sundhöll Reykja-
víkur frá 21. nóv. til 6. des. síðastliðinn. Þrjú félög tóku þátt í
mótinu, Ármann sendi 2 lið, K.R. 2 lið og Ægir 1 lið. Þetta
er í fyrsta skipti, sem K.R. sendir B-lið á sundknattleiksmót.
Fyrsti leikur var milli A-liðs K.R. og B-liðs K.R., sem lauk
með sigri A-liðsins, 12 mörkum gegn 2.