Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 14
10
■Steinn hafdii haft heztan tínia í undanrásinni — 11,8 sek. — Sterk-
ur mótvindur háði í bæði skiptin.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, IC. R. 15,32; 2. Jóel Sigurðsson,
I.R. 13,19; 3. Rragi Friðriksson, K.R. 12,28; 4. Einar Þ. Guðjohn-
sen, K.R. 11,71.
Afrek Gunnars er glæsilegt met, og jafnframt bezta met okkar
til þessa, gefur 957 stig. Vann Gunnar því konungsbikarinn.
Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,93; 2. Rrynjólfur Jóns-
son, K.R. 1,73; 3. Jón Hjartar, K.R. 1,70.
Skúli sló hér þrívegis met Sig. Sigurðssonar (1,85) og komst
hæst 1,93 m. sem gefur 947 stig. Þessi tvö afrek í kúlu og hástökki
skipa okkur Islendingum nú á bekk með hinum Norðurlanda-
þjóðunum í frjálsum íþróttum.
800 m. hlaup: 1. Hörður Hafliðason, Á. 2:06,9; 2. Páll Halldórs-
son, K.R. 2:12,6. Fleiri kepptu ekki.
Langstökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 6,18; 2. Rrynjólfur
Jónsson, K.R. 6,10; 3. Jón Hjartar, K.R. 6,06; 4. Halldór Sigur-
geirsson, Á. 6,04.
5000 m. hlaup: 1. Oskar Jónsson, I.R. 16:55,8; 2. Steinar Þor-
finnsson, Á. 17:35,4; 3. Vigfús Ólafsson, K.V. 17:49,0; 4. Reynir
Kjartansson, Þ. 17:50,8.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 42,89; 2. Ólafur Guð-
mundsson, I.R. 42,10; 3. Bragi Friðriksson, K.R. 38,26; 4. Krist-
inn Helgason, Á. 35,12.
1000 m. boShlaup: 1. I.R. sveitin 2:08,5; 2. B-sveit K.R. 2:12,5.
Alls tóku 3 sveitir þátt í þessu boðhlaupi, en ein þeirra (A-sveit
K.R.) var dæmd ógild, vegna þess að endamaðurinn datt á mark-
línuna. Hefði hún annars fengið sama tíma og sigur-
sveitin. I sveit Í.R. voru: Gylfi Hinriksson (100 m.) Magn. Baldv.
(200 m.), Finnbjörn Þorvaldsson (300 m.) og Kjartan Jóhannsson
(400 m.). B-sveit K.R.: Bragi, Brynj. Jónsson, Jón Hjartar og Snorri.
Drengjamót Armanns
fór fram á íþróttavellinum í Reykjavík dagana 3. og 4. júlí. Úr-
slit urðu sem liér segir. Fyrri dagur: