Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 123
119
5. utanför: Fœreyjaför „K. R.“ 1938.
Flokkurinn fór utan 29. júlí og kom aftur 10. ágúst. í förinni
voru: Sigurjón Pétursson fararstjóri og frú, Vilhjálmur S. Vil-
hjálinsson fréttaritari, Anton Sigurðsson, Birgir Guðjónsson, Björg-
vin Schram, Guðmundur Jónsson, Haraldur Gislason, Haraldur
Guðmundsson, Georg L. Sveinsson, Oli B. Jónsson, Ölafur Skúlason,
Sigurjón Jónsson, Skúli Þorkelsson, Þórður Pétursson, Þorsteinn
Einarsson, Þorsteinn Jónsson.
Flokkurinn keppti 3 leiki, vann 2 og tapaði einum. Skoraði 8
mörk gegn 4.
1. leikur, í Trangisvaag, T. B......h. . 1, K. R. 3
2. leikur, í Trangisvaag, T. B......... 3, K. R. 2
3. leikur, í Þórshöfn, T. B............ 0, K. R. 3
Mörk: 4, K. R. 8
6. utanför: Danmerkurför „Fram“ 1939.
Flokkurinn fór utan 5. júní, lcorn aflur 7. júlí. I förinni voru:
Brynjólfur Jóhannesson fararstjóri, Hermann Lindeman þjálfari,
Brandur Brynjólfsson (Vík.), Guðbrandur Bjarnason, Gunnar
Magnússon, Gunnar Níelsen, Gunnlaugur Jónsson, Haukur Antons-
sen, Högni Ágústsson, Jón Magnússon, Karl Torfason, Knud Jörg-
ensen, Páll Sigurðsson, Ragnar Jónsson, Sigurður Halldórsson, Sæ-
mundur Gíslason, Þórhallur Einarsson, Þráinn Sigurðsson. Alls
keppti flokkurinn 4 leiki, vann 2, tapaði 1 og 1 var jafntefli. Skor-
aði 14—7 mörk.
1. leikur, í Sorö, Sjáland (úrval) ....... 4, Fram 3
2. leikur, í Bornholm, Bornh. (úrval) .. 2, Fram 4
3. leikur, í Odense, Fjón (úrval) ........ 0, Frani 1
4. leikur, í Tönder, S.-Jótland (úrval) .. 1, Frain 6
Mörk alls: 7, Fram 14