Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 145
141
íslandsmeist-
arar og methaf-
ar Ægis í 4x50
m. bringuboö-
sundi. Talið frá
vinstri: Hall-
dóra Einars-
dóttir, V illa
María Einars-
dóttir, Ingibj.
Pálsdóltir og
Kristín Eiríks-
dóttir.
2. Óskar Jensen, (Á), 1:7,1; 3. Ari Guðniundsson, (Æ), 1:7,3;
4. Rafn Sigurvinsson, (K.R.), 1:9,6.
100 m. baksund, karla. 1. Guðm. Ingólfsson, (I.R.), 1:21,2; 2. Pétur
Jónsson, (K.R.), 1:29,6; 3 Leifur Eiriksson, (K.R.), 1:32,3.
Nýr bikar var gefinn af Jónasi Halldórssyni til að keppa um
í þessu sundi. Til þess að vinna hann til eignar, þarf að vinna
þrisvar í röð eða fimm sinnum alls og ennfremur ef sigurvegari
setur nýtt met. —
200 m. bringusund, karla. 1. Halldór Lárusson, (U.M.F.A.), 3:03,9.
2. Sigurður Jónsson, (K.R.), 3:04,5; 3. Magnús Kristjánsson, (Á.),
3:06,6; 4. Hörður Jóhannesson, (Æ), 3:07,3.
Halldór og Sigurður syntu ekki í sama riðli.
100 m. bringusund, drengja. 1. Marteinn Kristinsson (Æ.), 1:36,5.
2. Stefán Hallgrímsson (Æ), 1:36,7; 3. Páll Jónsson (K.R.), 1:38,0.
3x50 m. þrísund drengja. 1. Sveit l.R. 1:55,5; 2. Sveit Ægir adið
1:56,8; 3. Sveit Ægir bdið 1:59,4 — (dærnd úr leik).