Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 46
42
HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLSNESS- OG HNAPPADALS-
SYSLU. Þann 9. júlí var haldið íþróttamót að Skildi á Snæfells-
nesi. Árangur var sem hér segir:
100 m.: 1. Jón Kárason, Sth. 12,0; 2. Bjarni Lárusson, s. st. 12,3;
3. Bjarni Andrésson, s. st. 12,3.
800 m.: 1. Stefán Ásgrímsson, Borg 2:22,3; 2. Sveinbj. Bjarna-
son, StaiVarsv.; 3. Bjarni Andrésson.
800 m., stúlkjxr: 1. Lea R. Lárusd., Sth. 11,9; 2. Inga L. Láren-
tínusd., Sth. 12,1; 3. Inga Bjartmars, N.
Kúluvarp: 1. Kristján Sigurðsson, Hrísd. 11,32; 2. Hjörl. Sig-
urðsson, Hrísd. 10,68; 3. Stefán Ásgrímsson, B. 10,37.
Kringlukast: 1. Hjörl. Sigurðsson, Hrísd. 32,37; 2. Kristján Sig-
urðsson, Hrísd. 30,28; 3. Ágúst Bjartmars 29,67.
Spjótkast: 1. Gísli Jónsson, Sth. 40,07; 2. Bjarni Andrésson, Sth.
37,15; 3. Ágúst Bjartmars 36,94.
Langstökk: 1. Benedikt Lárusson, Sth. 6,08; 2. Jón Kárason, Sth.
5,93; 3. Stefán Ásgrímsson, 5,75.
Hástökk: 1. Stefán Ásgrímsson, Borg 1,60; 2. Kristján Sigurðs-
son, Hrísd. 1,60; 3. Ágúst Ásgrímsson, 1,55.
Þrístökk: 1. Jón Kárason, Sth. 12,80; 2. Stefán Ásgrímsson, Borg
12,19; 3. Ágúst Ásgrímsson, 11,79.
4X100 m. boðhlaup: 1. Sveit U.M.F. Snæfellsness, Stli. 51,9;
'2. Sveit Iþróttafél. Miklalioltshrepps.
U.M.F. Snæfell vann mótið me.ð 35 stiguin. Iþróttafélag Mikla-
holtshrepps fékk 34 stig og U.M.F. Staðarsveitar 3 stig. Stighæsti
maður á mótinu var Stefán Ásgríinsson frá Iþróttafél. Miklaholts-
hrepps. Veður var hið bezta.
HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS VESTFJABÐA var H
haldið að Núpi í Dýrafirði 9. júlí. Þessi félög tóku þátt í mótinu
og hlutu eftirfarandi stig:
U.M.F. Vorblóm, Ingjaldssandi, V. 37 stig; Iþróttafélagið Grett-
ir, Flateyri, G, 23 st.; U.M.F. Bifröst, Önundarfirði, B, 11 st.;
íþróttafélagið Höfrungur, Þingeyri, H, 6 st..
Úrslit í frjálsíþróttunum urðu þessi: