Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 99
95
og Valur—K. R. 2:1. Valur sigraði með 4 stigum, K. R. lilaut 2
en Fram ekkert stig. Þetta var í sjötta sinni í röð, sem Valur
sigraði í þessu móti.
Landsmót II. flokk,s hófst 28. ágúst með þátttöku fjögurra fé-
laga, K. R., Fram, Vals og Flafnfirðinga. Íírslit leikja í móti þessu
urðu sem hér segir: Valur—Fram 1:1, K. R.—Flafnfirðingar 4:0,
K. R.—Valur 1:0, Fram—Hafnfirðingar 4:3, Valur—Hafnfirðingar
4:0 og K. R.—Fram 4:1. K. R. sigraði og hlaut 6 stig, Valur og
Fram fengu sín 3 stigin hvort, en Hafnfirðingarnir ekkert stig.
I III. flokki fóru fram tvö mót: Reykjavíkurmót III. flokks
hófst 14. maí með þátttöku Fram, K. R., I. R. og Vals. Vann
Valur mótið með 5 stigum, Fram hlaut 4, K. R. 3 og 1. R. ekkert
Stig. Landsmótið hófst 16. ágúst, með þátttöku Fram, K. R.,
Vals og Víkings. Þetta mót vann Valur einnig með 5 stigum, Fram
hlaut 4, IC. R. 2 og Víkingur ekkert stig.
I IV. flok,ki fóru einnig fram tvö mót: Reykjavíkurmótið
hófst 23. maí með þátttöku aðeins þriggja félaga, K. R.,
Lals og Fram. K. R. vann mótið með 4 stigum, en liin félögin
fengu sitt stigið hvort. Laudsmót þessa aldursflokks var svo síð-
asta mót ársins, það hófst 12. sept. en því lauk ekki fyrr en 3.
okt. Þátttakendur voru Fram, K. R., Valur og Víkingur. K. R.
sigraði í mótinu með 5 stiguin, Valur hlaut 4, Fram 3 og Vík-
ingur 0 stig.
Af því sem hér hefir verið sagt er það ljóst að um allmikið
fjör hefir verið að ræða í knattspyrnunni í Reykjavílc á árinu.
Hinsvegar hefir þátttaka frá félögum utan af landi verið með
minna móti en oft áður. Á aðalmót ársins, Knattspyrnumót Is-
lands, sendi t. d. ekkert félag utan af landi flokk til keppni, þó
hinsvegar sé vitað, að hæði á Akureyri, ísafirði og Vestmanna-
eyjmn, séu til flokkar sem getið hafa sér ágætis orðstír þegar
þeir hafa mætt hér til keppni, og eins þegar Reykjavíkurfélögin
hafa sótt þá heim.
1 Landsmóti I. flokks komst t. d. annað þeirra utanliæjarfélaga,
sem mætti til mótsins, Akurnesingar, í úrslit og varð næst liæst
að stigatölu.
7