Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 155
151
4x50 m. bringuboösund karla. 1. K.R. (Sig., Sigurgeir, Ben., Ein-
ar) 2:28,5; 2. K.S.-sveitin 2:49,0.
íþróttamót U. M. S. Kjalarnesþings
15. og 16. júlí. Mótið var háð hjá Reykjum. Keppt var í tveim
sundum með þessum úrslitum:
100 m. skriðsund karla. 1. Sveinn Guðmundsson 1:17,5 mín. 2. Jón
Guðmundsson 1:25,5; 3. Halldór Lárusson 1:25,6.
60 m. skriSsund kvenna: 1. Valborg Lárusdóttir 56,8 selc. 2. Ljós-
björt Magnúsdóttir 57,0; 3. Jónína Ingólfsdóttir 68,0.
Sundmót í VarmahlíS.
16. júlí var lialdið sundmót í sundlauginni í Varmahlíð. Helztu
úrslit urðu þessi:
33% m. bringusund telpna (innan 14 ára). 1. Kristín B. Péturs-
dóttir 35,0; 2. Eva Snæbjarnardóttir 36,5; 3. Ingibj. Pétursdóttir 37,0.
50 m. bringusund slúlkna: 1. Erna Kolbeins 51,5; 2. Guðbjörg
Kjarval 55,6; 3. Sigríður Iíafstað 56,0.
50 m. bringusund drengja. 1. Steingrímur Felixson 50,0; 2. Stefán
Haraldsson 50,2; 3. Alexander R. Jónsson 53,8.
500 m. frjáls aSferS karla: 1. Gísli Felixson 9:21,2; 2. Eiríkur
Valdimarsson 9:29,0; 3. M'aron Pétursson 9:34,0. Keppendur syníu
bringusund. Keppt var um Grettisbikarinn, sem gefinn var sum-
arið 1939, er laugin var vígð. Þetta var í fimmta sinn, sem keppt
var um bikarinn. Fyrstu fjögur árin vannst hann af Kára Steins-
syni, sem náði beztum tíma — 8:50,0 mín. 1943 (bringusund).
HéraSsmót Dalamanna
23. júlí í Sælingsdalslaug. Á mótinu var keppt í 2 sundum
með þessum úrslitum:
50 ni. bringusund drengja. 1. Einar Jónsson (Unnur Djúpúðga)
46,4 sek.; 2. Stefnir Sigurðsson, Dögun 48,4; 3. Bragi Húnfjörð,
Dögun.