Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 57
53
Langstökk: 1. Þorsteinn Jónasson 6,06; 2. Helgi Eyjólfsson 5,80;
3. Arni Tryggvason 5,70.
Þrístökk: 1. Þorsteinn Jónasson 12,47; 2. Helgi Eyjólfsson 12,40;
3. Jón Andrésson 11,92.
Kringlukast: 1. Hilmar Jónsson 32,29; 2. Árni Tryggvason 31,08;
3. Kristinn Björgvinsson 27,95.
Kúluvarp: 1. Hilmar Jónsson 10,53; 2. Björn Andrésson 10,40;
3. Árni Tryggvason 10,06.
Spjótkast: 1. Hannles Eyjólfsson 42,51; 2. Helgi Eyjólfsson 35,88;
3. Hilmar Jónsson 35,72.
Í.R.-DAGURINN AÐ KOLVIÐARIIÓLI. 26. og 27. ágúst var
haldinn hinn árlegi Í.R.-dagur að Kolviðarhóli. Veður var mjög
óhagstætt báða dagana og dró það úr aðsólcn. Leikstjóri inóts-
ins var Davíð Sigurðsson, íþróttakennari og fórst honuni það vel
úr hendi.
I frjálsum íþróttum var keppt í tveimur flokkum. 1 A-flokki
þeir, sem hafa keppt fyrir félagið áður, en í B-flokki þeir, sem
þátt tóku í námskeiði fyrir frjálsíþróttamenn. -—• Úrslit urðu sem
hér segir í A-flokki:
100 m.: 1. Finnhjörn Þorvaldsson 11,2; 2. Kjartan Jóhannsson
11,4; 3. Magnús Baldvinsson 11,4.
Kúluvarp: 1. Jóel Kr. Sigurðsson 13,75; 2. Sig. Sigurðsson 12,27.
Spjótkast: 1. Jóel Kr. Sigurðsson 49,40; 2. Finnbjörn Þorvalds-
son 46,65.
Hústökk: 1. Finnbjörn Þorvaldsson 1,61; 2. Ing. Steinsson 1,55.
Kringlukpst: 1. Jóel Kr. Sigurðsson 34,60; 2. Sigurður Sig-
urðsson 32,40.
400 m.: 1. Kjartan Jóhannsson 57,7; 2. Finnbj. Þorvaldsson 61,1.
S00 m.: 1. Kjartan Jóhannsson 2:19,4; 2. Sigurg. Sigurðsson 2:32,0.
1500 m.: 1. Kjartan Jóhannsson 5:08,8; 2. Sigurg. Sigurðss. 5:23,0.
Langstökk: 1. Magnús Baldvinsson 5,97; 2. Finnbjörn Þorvalds-
son 5,80.
Þrístökk: 1. Magnús Baldvinsson 12,08; 2. Hörður Björnsson 11,80.
ÍÞRÓTTAMÓT AD REYKHOLTI. Sunnudaginn 3. sept. s.l. liélt
U.M.F. Reykdæla íþróttamót að Reykholti og bauð U.M.F. Snæ-