Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 32
28
ið, en þar sem það var utan móts, (en þó innan hrings), en lög-
legt að öðru leyti, var ekki sótt um staðfestingu á því.
Spjótkast: 1. Jón Hjartar 51,60; 2. Brynjólfur Jónsson 39,70;
3. Einar Þ. Guðjohnsen 37,91.
Sleggjukast: 1. Helgi Guðmundsson 30,74; 2. Friðrik Guðmunds-
son 25,12; 3. Jóhann Bernhard 24,44.
Tugþraut (27. og 28. sept.): 1. Brynjólfur Jónsson 4577 st.;
2. Einar Þ. Guðjohnsen 4064; 3. Brynjólfur Ingólfsson 3941.
Veður var ekki sem bezt og lentu þrjár síðustu greinarnar í
hálfgerðu myrkri. Arangur einstakra greina varð þessi: Brynj.
Jónsson: 100 m. (12,3), langst. (5,94), kúla (9,52), hást. f 1,60),
400 m. (58,3)=2551 stig; — 110 m. gr. (18,2), kringla (30,23),
stöng (2,68), spjót (39,39), 1500 m. (5:30,4). — Einar í sömu röð:
12,0—5,18—11,45—1,45—58,3=2266 st. og 20,1—32,84—1,80—40,73—
5:11,0. — Br. Ing.: 12,2—5,93—7,97—1,50—55,8=2241 stig og 20,9
—22,66—1,80—28,90—4:41,4.
DRENGJAMÓT K.R. 100 m.: 1.—2. Bragi Friðriksson og Björn
Vilmundar 12,1; 3. Einar Jóhannsson 12,5.
400 m.: 1. Páll Halldórsson 56,1; 2. Bragi Friðriksson 56,9;
3. Björn Vilmundarson 58,6.
1500 m.: 1. Páll Halldórsson 4:43,6; 2. Einar Markússon 4:57,2;
3. Ásgeir Einarsson 4:58,6.
110 m. grindahlaup: 1. Svavar Gestsson 20,3; 2. Sveinn Björns-
son 21,1.
4X100 m. boðhlaup: 1. A-sveit (Vilhj,—Páll—Björn—Bragi) 48,7;
2. B-sveit 53,1.
Langstökk: 1. Björn Vilmundar 5,66; 2. Baldur Bjarnasen 5,03;
3. Tómas Kristjánsson 4,95.
Hástökk: 1. Björn Vilmundar 1,66; 2. Baldur Bjarnasen 1,50;
3. Ásgeir Einarsson 1,45.
Þrístökk: 1. Björn Vilmundar 12,23; 2. Baldur Bjarnasen 11,24;
3. Svavar Gestsson 10,35.
Stangarstökk: 1. Baldur Bjarnasen 2,66. Aðeins einn keppandi.
Kringlukast: 1. Bragi Friðriksson 42,04; 2. Björn Vilinundsson
27,66; 3. Baldur Bjarnasen 24,46.