Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 12
8
300 m.: 1. Kjartan Jóhannsson, I.R. 37,6; 2. Jóhann Bernhard,
K.R. 39,0; 3. Svavar I’álsson, K.R. 39,6.
Spjótkast: 1. Jón Hjartar, K.R. 53,78; 2. Jóel Sigurðsson, I.R.
52,59; 3. Einar Þ. Guðjohns., K.R. 47,05; 4. Oddur Ilelgason, Á.
45,20.
Hástökk án atrennu: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,31; 2. Brynj-
ólfur Jónsson, K.R. 1,35. Sá þriðji felldi fyrstu hæð.
Stökk Skúla er nýtt ísl. met. Það gamla, 1,42 m., átti Sveinn
Ingvarsson, K.R. frá 1939.
Langstökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 6,59; 2. Halldór Sigur-
geirsson, Á.'6,42 (nýtt drengjamet); 3. Hösk. Skagfjörð, Sk. 6,35;
4. Brynjólfur Jónsson, K.R. 6,24.
3000 m. 1. Óskar Jónsson, Í.R. 9:42,8; 2. Sigurgísli Sigurðsson,
I.R. 9:47,4; 3. Hörður Hafliðason, Á. 9:56,6; 4. Indriði Jónsson,
K.R. 9:56,8; 5. Har. Björnsson, K.R. 9:57,6.
Kúluvarp: 1. Jóel Sigurðsson, I.R. 13,46; 2. Bragi Friðriksson,
K.R. 12,53; 3. Einar Þ. Guðjohnsen, K.R. 11,79; 4. Sig. Sigurðs-
son, Í.R. 11,56.
4 X 200 m. boShlaup: 1. A-sveit K.R. 1:38,3; 2. Í.R. sveitin 1:39,0;
3. B-sveit K.R. 1:39,1; 4. Ármann 1:40,4. 1 A-sveit K.R. voru:
Jóhann Bernhard, Bragi Friðriksson, Svavar Pálsson og Hjálmar
Kjartansson. I.R.: Gylfi, Magnús, Kjartan og Finnbjörn. B-sveit
K.R.: Þór, Jón M., Óslcar og Snorri. Ármann: Árni, Sören, Hörð-
ur og Baldur.
BOÐHLAUP ÁRMANNS UMHVERFIS RVÍK fór fram 9. júní
með þeim úrslitum, að A-sveit l.R. vann hlaupið á 18:19,6 mín. Önn-
ur varð sveit Ármanns á 18:21,0 mín.; þriðja K.R. á 18:25,2 mín.
og fjórða B-sveit Í.R. Leiðin var sú sama og áður. Sveit I.R. var
skipuð þessum mönnuin: Sigurgísli Sigurðsson (1675), Hörður
Björnsson (800), Magnús Baldvinsson (200), Ingólfur Steinsson,
Jóel Sigurðsson, Hjalti Sigurbjörnsson, Helgi Eiríksson, Ellert
Sölvason, Valtýr Guðmundsson, Ásgeir Þorvaldsson og Gylfi Hin-
riksson (150 m. hver), Valur Hinriksson (200), Finnbjörn Þor-
valdsson (400), Kjartan Jóhannsson (800) og Óskar Jónsson (1500).