Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Blaðsíða 40
36
Sþróttamótin úti á landi 1944.
Hér birtist frásögn af þeim frjálsíþróttamótum, sem kunnugt
er um að hafi verið haldin úti á landi sumarið 1944. I tveim síð- |
ustu Árbókum var þess getið, að það lcæmi sér vel fyrir þessa
heimildargrein, ef allir, sem héldu mót, sendu Árbókinni eða
I.S.Í. ítarlegar skýrslur um árangur þeirra, helzt fyrír áramót.
Því miður hefur þetta ekki borið neinn verulegan árangur enn
þá — og geta því einstök félög eða bandalög sjálfum sér um kennt,
ef móta þeirra er ekki getið eða þá of lauslega. Féiögum og banda-
lögum er með öðrum orðum í sjálfsvald sett, hvort þau vilja gera
þessa heimildargrein eins rétta og fullkomna og tök eru á ineð
því að senda skýrslur af hverju móti. Á þetta einnig við um
aðrar íþróttagreinar.
ÍÞRÓTTAMÓT AÐ SAUÐÁRKRÓKI 17. JÍINÍ. í sambandi við
þjóðveldishátíð Ungmennasambands Skagafjarðar að Sauðárkróki
þann 17. júní 1944, var háð íþróttamót og urðu úrslit þessi:
100 m.: 1. Otto Geir Þorvaldsson, T. 11,6; 2. Jóhann Eymunds-
son, F. 12,2; 3. Sigfús Steindórsson, F.
400 m.: 1. Ottó Geir Þorvaldsson, T. 59,4; 2. Steinbjörn Jóns-
son, St. 61,0; 3. Ólafur Þorsteinsson, Höfð.
3000 m.: 1. Steinbjörn Jónsson, St. 10:25,8; 2. Jóhaunes Gísla-
son, T. 10:30,0; 3. Marteinn Sigurðsson, Hj.
4X100 m. boðhlaup: 1. Sveit U.M.F. Tindastóls 52,5; 2. Sveit
Hjalta 72,0.
Hástökk: Árni Guðmundsson, T. 1,51; 2. Guðm. Stefánsson, Hj.
1,49; 3. Sig Jónsson, St. 1,44.
Langstökk: 1. Árni Guðmundsson, T. 5,86; 2. Oltó G. Þorvalds-
son, T. 5,55; 3. Guðinundur Stefánsson, Hj. 5,26.
[ Þristökk: 1. Guðmundur Stefánsson, Hj. 12,11; 2. Árni Guð-
mundsson, T. 11,58; 3. Gunnar Pálsson, Hj. 11,19.
Kúluvarp 1. Eiríkur Jónsson, T. 10,86; 2. Garðar Björnsson, Hj.
10,56; 3. Sigf. Steind. F. 9,85.
Kringlukflst: 1. Júlíus Friðriksson, T. 32,52; 2. Marinó Sigurðs-
íson, Frf. 28,46; 3. Sigf. Steind. F. 28,12.