Úrval - 01.06.1942, Side 57

Úrval - 01.06.1942, Side 57
ÖRSMÆÐIN Á UNDANHALDI 55 Til þess skulum við fara 250 ár aftur í tímann. Um það leyti bjó Hollendingurinn Anthony van Leeuwenhoek til fyrstu smásjána. f gegnum hana horfði hann á dropa af blóði og sá þá rauðu blóðkornin. Enginn hafði séð þau fyrr. Enginn vissi, hvers vegna blóðið var rautt, og engan grunaði, að blóðið væri samsett úr smáum, óteljandi ögnum. Þetta varð upphafið að hinum stórstígustu framförum lækna- vísindanna. Þetta var stórkostleg fram- för, en síðan hefir smásjáin líka að heita má staðið í stað þang- að til nú fyrir rúmum tveim árum. Auðvitað hafa verið búnar til miklu margbrotnari og skraut- legri smásjár, en sú, sem van Leeuwenhoek bjó til. Og í þeim má sjá svo smáar agnir, að 5000 af þeim kæmust fyrir á ydduðum blýantsoddi. Það er býsna smátt. En hvergi nærri nógu smátt fyrir vísindamennina. Sýklafræðingar kvörtuðu undan því, að ekki væri hægt að sjá helminginn af þeim sýklum, sem þeir þyrftu að sjá. Þeir gátu ekki séð kvef- sýkilinn, og ekkiheldurskarlats- sóttarsýkilinn. Þeir höfðu ekki hugmynd um, hvemig mænu- veikissýkillinn leit út. Og ekki voru efnafræðingam- ir ánægðari. Þeir höfðu stóra doðranta fulla af kenningum um það, hvernig mólikýlin litu út, hvernig þau höguðu sér, og hvernig atómin byggðu upp mólikýlið. En þeir gátu ekki sannað kenningar sínar, af því að smásjáin var ekki nógu öflug. Vísindamaðurinn var eins og nærsýnn maður, sem horfir á konu afklæða sig fyrir óbyrgð- um glugga hinum megin götunn- ar. Hann vissi, að eitthvað var að ske, en gat ekki með vissu greint, hvað það var. Verst af öllu var, að eðlisfræð- ingar — menn eins og Einstein — fullyrtu, að engin von væri til, að hægt væri að búa til smá- sjá, sem gæti stækkað meira. Þeir héldu því fram, að hversu stórt og öflugt, sem safnglerið í smásjánni væri, gæti það aldrei sýnt minni hlut en sem svaraði lengd ljósbylgjunnar. Og þeir, sem gerðu smásjárnar, urðu að viðurkenna, að þetta væri rétt. Um skeið leit svo út, sem vís- indamönnunum myndi aldrei auðnast að sjá þessa örsmáu sýkla og mólikýl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.