Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 29

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 29
ENDALOK „ARNARINS“ 27 þessari hátíðlegustu stundu í sögu þýzkrar sjómennsku. Brátt tóku átökin og hávaðinn frá djúpsprengj- unum að fjarlægjast. Þá sleppt- um við fram af okkur beizlinu. Hlátrar okkar og hróp bergmáluðu um litla klefann okkar. Allir sjó- liðsforingjarnir voru nú lausir af verði sínum, og þeir komu og tóku í hönd kafbátsforingjans og óskuðu honum til hamingju og hlust- uðu á hrósyrði hans. Rétt fyrir rökk- urbyrjun sendum við sigurskeytið, og við vissum, að meðan við værum að læðast um Miðjarðarhafið, myndi Foringinn dveljast hjá okkur í hug- anum, og frásögninni um afrek okkar yrði útvarpað til þýzku þjóðarinnar. Skyndilega varð kyrrð á sæ og mér fannst ég vera einmana. Þetta hafði skeð svo óvænt og skyndilega — atburðurinn gerð- ist á um þrem mínútum, mun skemmri tíma en verið var að ganga þilfarið á enda. Og fáein- um mínútum áður hafði ég verið að óska þess, að piltarnir í eyði- mörkinni væru komnir til þess að njóta þess unaðar, sem ég naut. Langt framundan sá ég siglur forystuskipanna. Þau höfðu ekki numið staðar, því að hvað sem skeði, varð skipalest- in að halda áfram. Við komum særðum manni upp á flekann, en við hinir syntum áfram og héldum í kaðla frá flekanum. Ég var farinn að velta því fyrir mér, hversu langt væri til Gibraltar, og hvort við myndum nokkurn tíma komast þangað aftur, þegar tundurspillir kom í ljós örskammt frá okkur. Hann renndi hliðinni að okk- ur og köðlum var kastað til okkar. „Rólegir, piltar,“ kallaði sjómaður til okkar. ,,Nóg rúm handa öllum, engin þörf að flýta sér!“ Kaðlarnir urðu svo ataðir olíu, þegar þeir komu í sjóinn, að við runnum af þeim, en þá voru stigar látnir út fyrir borð- stokkinn og sjómenn hjálpuðu okkur upp. Það var skömm að því að þurfa að ata út tandur- hreint þilfar tundurspillisins, og sjómennirnir, sem hjálpuðu okkur til að þvo okkur, urðu ataðir olíu. I dálítilli f jarlægð sendu djúp- sprengjurnar upp gosstróka, þegar hinir tundurspillarnir voru að leita að kafbátnum. „Hann er fífldjarfur, þessi kaf- bátsforingi,“ sagði einn sjóliðs- foringinn á tundurspillinum, „ekki síður en Prien sá, sem læddist inn í Scapa Flow. Ég minntist þess, að ég hafði kynnzt fáeinum þýzkum foringjum í hinum fjarlægari Austurlönd- um, rétt áður en stríðið skall 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.