Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 11

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 11
LEYNILEG SENDIFÖR TIL NORÐUR-AFRlKU 9 einn bátinn á meðan Clark og Wright fóru 1 hann. Fjórmenn- ingarnir gengu varlega út í brimið, þangað til Wright sá að ládeyða var framundan. „Nú!“ hrópaði haim. Fjórmenningarnir ýttu bátn- um frá og þeir Clark og Wright reru af öllum kröftum. Kænan klifraði upp háa öldu, sem geist- ist upp að ströndimii, vóg salt á faldinum, sem var að brotna — og komst svo út úr brimgarðin- um. Holmes og Livingston komust slysalaust í gegnum brimgarð- inn, en Lemnitzer og Foote sóp- aði brirnið á land í fyrstu at- rennu, og sama var að segja um Hambley og Courtney. Þeir fóru seinastir frá landi, og einmitt þegar þeir voru að korna að kaf- bátnum, reis holskefla mikil undir bátinn og slengdi honum á kafbátinn. Nokkrir kafbáts- manna gripu þá Hambley og Courtney, en bátur þeirra brotn- aði í tvennt og sópaðist á brott. Þeim var öllum ljós hættan, sem af þessu stafaði. Ef rekald úr bátnum fyndist á ströndinni og að auki skjöl og einkennis- búningar, sem í honum voru, þá mundi það ljóstra öllu upp um ferð þeirra. Þeir gáfu Murphy merki um þessa hættu og báðu hann að sjá um, að allt, sem ræki á land, yrði tekið og falið. Murphy, Kent og Frakkarnir fóru á fjörur næsta morgun og gerðu eins og fyrir þá var lagt. Kafbáturinn hélt frá landi og komst ekki hraðar en fjórar mílur, því að það var hámarks- hraði hans, þegar hann var í kafi. Clark var mjög í mun að koma upplýsingum sínum hið bráðasta til London, og hann tók þá ákvörðun, að þeir yrði að „rjúfa þögnina“ með því að senda loftskeyti. Var það sent til þeirrar bækistöðvar Breta, sem næst var, tilkynnt um hraða, stefnu og stöðu kafbáts- ins og beðið um að flugvél jmði send til móts við hann. Kl. 3,20 eftir miðnætti kom Catalina-flugbátur fljúgandi í lítilli hæð, og hálfri annari klukkustund síðar lentu Clark og félagar hans, og gátu sent hraðskeyti til London um það, að förin væri á enda og hefði gengið að óskum. Síðan var far- ið um borð í flugvél, sem flutti þá til Englands. Flugvélin lenti í alls konar erfiðleikum, eins og forsjónin iðraðist eftir því, hve hún hefði verið Clark hliðholl til þessa. Klukkustund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.