Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 67

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 67
ORSAKIR ANDREMMU 65 um varð því Ijóst, að upptak- anna að þessum leiða kvilla er að leita í innýflunum. Þaðan berst lyktin inn í blóðið, safn- ast fyrir í lifur og galli, berst svo áfram með blóðinu út í lungun og burt aftur með önd- uninni. Læknarnir Crohn og Drosd þykjast líka hafa komist að annarri niðurstöðu, þó að hún sé kannske ekki fyllilega sönn- uð enn þá. Þeir þykjast hafa uppgötvað, að fólki, sem neyti mikils feitmetis sé hættara við andremmu. Ef slíkt fólk breytti um mataræði, hvarf andremm- an, en kom aftur 1 ljós, þegar feitmetis var neytt að nýju. Þeir benda líka á, að Kínverjum falli illa lyktin af hvítum mönnum, og kenna um hinni miklu mjólkur og smjörneyzlu þeirra — þeir segja, að það sé „kúa- lykt“ af hvítum mönnum. Hverjar eru þá niðurstöðurn- ar af þessum tilraunum? Engin skolvötn eða tannduft geta læknað yður af andremmu, en vísindalegur grundvöllur hefir nú fundizt til bóta á ástandi, sem framleiðendur slíkra efna hafa hrópað hátt um í auglýs- ingum og áróðri fyrir verzlunar- vöru sinni, er þeir selja sem „allra-meina-bót“ í þessu efni. Ef þér viljið losna við and- remmu, þá skuluð þér hafa gát á mataræði yðar, segja læknarn- ir Crohn og Drosd. Munið, að allt, sem þér borðið eða drekkið, fer beina boðleið út í bióðið og gegnumsýrir á þann hátt allan líkama yðar. Sölumaðurlnn og asninn. Eitt sinn var Mark Twain á ferðalagi, og í sama járnbrautar- vagni var sölumaður og prestur. Twain reyndi að blunda á meðan sölumaðurinn rabbaði stöðugt við hinn þolinmóða prest. ,,Hver er munurinn á asna og presti?“ spurði sölumaðurinn. „Ja, það veit ég ekk,“ sagði presturinn. „Jú, presturinn er með kross um hálsinn, en asninn ber sinn kross á bakinu. Mark Twain settist upp, leit á sölumanninn og sagði: „Vitið þér, hver er munurinn á asna og sölumanni ?“ „Nei,“ sagði sölumaðurinn. „Ekki ég heldur,“ sagði Twain og lagðist aftur til svefns. Kermi & White.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.