Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 126

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 126
124 ÚHVAL eftir röð, en ekki varð komizt hjá undantekningum. Lögregla og sjúkrahús höfðu forgangs- rétt; en sumir eigingirnisseggir töldu sig og sín málefni engu þýðingarminni. Nokkrir smá- kaupmenn ætluðu af göflunum að ganga og auðugar frúr hót- uðu að kæra eftirlitsmennina fyrir ósvífni. Pall trésins var í sjálfu sér smávægilegt atriði, en engu að síður hafði það áhrif á líf margra manna, sem ekki höfðu hugmynd um atburðinn. Maður í borginni Boise gat ekki símað til Sacramento í stundarfjórðung. Hann missti af álitlegri atvinnu. Stúlka í Omaha gat ekki tal- að við móður sína í Honolulu, áður en hún gekk undir upp- skurð, sem varð henni að bana. Kona, stödd í Reno, var í þann veginn að skilja við mann sinn, en snerist hugur og hringdi til San Francisco, til þess að ná tali af honum. Þegar hún fékk ekki samband, hætti hún við símtalið — og manninn. Símaviðgerðarmennirnir voru enn að vinna í f jöllunum þennan eftirmiðdag. — Flokksstjórinn hafði símatæki meðferðis, svo að hann gat talað við stöðina í Sacramento. Eitt sinn kom hann til mannanna, dapur á svip. ,,Þeir hafa fundið hann,“ sagði hann. Allir vissu, hvað hann átti við. Þeir þögðu. „Það hafði fennt yfir hann, en einhverjir náungar frá Truckee komu með sporhund, vanan f jallarakka, og hann fann hann.“ Enn biðu mennirnir og voru hljóðir. ,,I guðs bænum, hjá hverjum haldið þið að þið starfið — elli- heimilinu? Auðvitað var hann dauður. Af hverju haldið þið ekki áfram að vinna?“ Þeir unnu vel eftir þetta og töluðu lítið. O TÍFLUSTJÓRINN hafði ekki ^ sofið dúr um nóttina. Þegar hann horfði út um skrifstofu- gluggann í morgunsárinu, veitt- ist honum erfitt að skilja, að þetta væri raunveruleiki. Tungl var í fyllingu; götuljósin skinu á þurrt malbikið; trjágreinar og runnar svignuðu í golunni. Það var óeðlilegt að hugsa sér, að flóð og eyðilegging gæti dun- ið yfir á slíkri nóttu. Stormurinn var farinn hjá, en baráttu stíflustjórans var ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.