Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 85

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 85
EINN DAGUR 1 AÐALBÆKISTÖÐ HITLERS 83 getur hann á svipstundu fengið að vita, hvar hvert einstakt her- fylki er á vígstöðvunum í Norð- ur-Afríku eða Rússlandi, eða hvar kafbátur er í víking á Karabiska hafinu. Herstjórn hans er yfirgripsmesta her- stjórn í heimi. Hernaðarkunnáttu sína ' á Hitler því að þakka, að hann hefir kynnt sér þau málefni vel og lengi. Hann þekkir til hlít- ar rit hernaðarsérfræðingsins Clausewitz og hann hefir kynnt sér herferðir Napoleons. „Bóka- sérfræðingur“ hans er Philipp Buhler, sem stendur fyrir einka- skrifstofu hans. Foringinn hefir oft lokað sig inni með honum, kynnt sér alla ævi Napoleons og reynt að gera sér grein fyrir þeim mistökum, sem keisaran- um urðu á. Stundum veitir hann viðtöku borgaralegum sam- starfsmönnum og meðal þeirra er hinn snyrtilegi og stundvísi dr. Dietrich, sem hefir á hendi yfirstjórn útvarpsdeilda aðal- bækistöðvanna. Foringjanum er sagt frá hverri ómerkilegri flugufregn, sem brezka útvarp- ið birtir og hverri umsögn þess um atburði, hversu stutt sem hún kann að vera. Hann veit um allar vonir og ótta bandamanna. Annar virðulegur gestur, sem oft kemur í fylgd með ráðherra eða erlendum gesti, er dr. Paul Schmidt, fyrrverandi kennari, sem talar sjö tungumál og get- ur þýtt hvaða setningu sem er á augabragði, án minnstu um- hugsunar. Tómstunda-áhugamál hans er dans, en hann hefir ekki getað fullnægt þeirri löngun sinni, síðan stríðið hófst. Þá má ekki gleyma Martin Bormann, gömlum vini Hitlers. Hann er nú fulltrúi foringjans í stað Hess og er tengiliður milli for- ingjans og flokksins. Klukkan eitt hættir Hitler störfum og snæðir hádegisverð. Hann borðar varla annað en grænmeti og bragðar sjaldan áfengi. Það kemur þó fyrir, að hann drekkur glas af kampavíni og fær sér sneið af svínakjöti. Þegar flokksþingið var haldið í Nurnberg árið 1936, sendu frönsku blaðamennirnir blöðum sínum löng og málskrúðug skeyti. Ameríski blaðamaðurinn Louis Lochner lét sér nægja að senda þetta: „Ríkiskanzlarinn át svínakjöt.“ Þegar hádegisverði er iokið, fer foringinn til herbergja sinna og gengur þar lengi um gólf. Stundum þarf hann að hugsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.