Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 79

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 79
LEIÐ TlL SKlRLÍFIS 77 engu háleitari siðferðishug- myndir en hann sjálfur. Hann þarf ekki að undra, ef hann hef- ir lagt lag sitt við miður gefna stúlku og orðið að kvænast henni, þótt hún ali honum lítt gefna syni. Börnin fæðast með þeim eiginleikum, sem efni standa til, og foreldrarnir geta ekki álasað þeim. Ég ætla að minna syni mína á, að hver og einn þeirra sé snertidepill margra erfðalína, og þegar þeir velji sér konu, þá velji þeir sér meira en fullt fang af yndisleik, — þeir velji fjölskyldu hennar, lífsviðhorf og fortíð hennar alla. Þar eð ég vænti þess af drengjunum mín- um, að þeir hafi dómgreind og háttprýði til að bera á móts við flest annað ungt fólk, ætla ég að gera þeim ljóst, að það er leikur með eld að hefja náin kynni við unga stúlku. Því að þegar vissu stigi er náð í kynningunni, er ekki aftur- komu auðið, — og það er miklu fyrr en nokkurn grun- ar — vegna þess að þátt- takendur í ævintýraleitum, þurfa ætíð að ganga nokkru lengra en í næsta skipti á und- an, til þess að endurvekja hina upphaflegu hrifningu. Ég mun benda á þá staðreynd, að hin „auðunna“ stúlka hefir tapað trygglyndi sínu og getur aldrei áunnið sér dyggðir sannrar hjúskaparástar. Svo og, að ungi maðurinn, sem kastar frá sér skírlífi sínu með hæðnis- fullum hlátri, getur aldrei að nýju fært sig í þann fagra skrúða. Það er ekki skoðun mín, að eitt misstig sé fordæming fyrir sál og líkama. Vissulega kæri ég mig ekki um, að synir mínir standi nokkurn tíma í þeirri trú, að foreldrar þeirra séu ekki fúsir til að fyrirgefa allt og reyna að setja sig í spor þeirra. En öll víxlspor í ást eru þrep niður á við, sem liggja til sárra iðrana, nagandi rótleys- is, truflunar á hinni andlegu lífæð og miskunnarlausra sjálfs- ásakana. Það er hægt, fyrir mjög viljasterka og ákveðna menn, að klífa upp þrepin á nýjan leik og lauga sig hreina. En slíkir menn hafa að jafnaði ekki látið tælast heldur hafa varðveitt hreinlífi sitt. Og með- an fáni þess er ósaurgaður skipa sæmdin og hamingjan öndvegissæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.