Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 61

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 61
NÝR SJ'CKDÖMUR? 59 staddur í Honolulu. Samkvæmt reynslu hans var þessi tegund lungnabólgu algengari en aðrar tegundir. Hann áleit, að veikin væri óvenjulegt afbrigði af in- fluenzu. Bowen majór hélt, að eitthvað varðandi loftslagið á Hawaii hefði valdið því að veik- in lýsti sér svo óvenjulega. Mörgum sjúklinganna leið svo vel, að þeir voru álitnir ferðafærir af sjúkrahúsinu áður en lýsing af röntgenmyndun hafði borizt frá röntgendeild- inni. Þeim var samstundis skip- að í rúmið, er lýsing á mynd- unum barst, þar eð þær sýndu greinilega sjúklegar breytingar í lungunum, sem ekki var hægt að greina á annar hátt. Lýsing Bowen majórs á röntgenmynd- unum er nú viðurkennd víða um heim og læknar hika við að greina vírus-lungnabólgu án staðfestingar röntgenmynda. Árið 1935 voru allt að sjötíu hermenn úr einni bækistöð bandaríska hersins sendir á sjúkrahús vegna vírus-lungna- bólgu. Þessi nýja veiki var jafn algeng meðal hermannanna og allar aðrar tegundir lungna- bólgu til samans. Dauðsföll voru engin, en sumir sjúklinganna urðu að liggja á sjúkrahúsi allt að þrem mánuðum. Vírus- lungnabólga var ekki uppgötv- uð meðal almennings, fyrr en síðari hluta vetrar 1936—’37. Þegar veikin kom upp á barna- heimili, þrátt fyrir allar var- úðarráðstafanir, breiddist hún út á skömmum tíma og fjórði hluti barnanna dó. Minnstu og veikbyggðustu börnin urðu verst úti. Rannsókn á lungum þeirra, sem dóu, sýndi, að það kynni að vera vírus, er ylli veikinni. Síðar árið 1937 kom veikin upp meðal stúdenta í háskóla einum í austurríkjum Banda- ríkjanna. Á næsta hálfu öðru ári veiktust 86 stúdentanna af vírus-lungnabólgu og var hún algengari en aðrar tegundir lungnabólgu. Háskólalæknarnir voru sannfærðir um, að hér væri um nýja veiki að ræða, þar eð hún líktist engum öðrum sjúk- dómi, áður þekktum á þeim stað. Margir stúdentanna urðu alvarlega veikir og aðrir voru langan tíma að ná sér, en sumir hinna hraustbyggðustu náðu sér fljótlega. Síðustu fimm árin hefir verið skýrt frá vírus-lungnabólgu meðal fólks á öllum aldri um öll Bandaríkin. Veikin hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.