Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 36

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 36
34 ÚRVAL þeim, sem stóðu fyrir verkinu, og þeir höfðu hvatt sér til að- stoðar alla sérfræðinga á þessu sviði, sem þeir gátu náð í. Nið- urstaðan varð sú, að í stíflu- garðinn voru steypt ótal örmjó göng, sem lágu í einlægum krók- um ofan frá brún og niður í ána fyrir neðan. Þar að auki voru túrbínurnar í rafstöðinni byggðar þannig, að laxaseiðin gætu komizt í gegn um þær heil á húfi. En árangurinn af þessum ráð- stöfunum kom ekki í Ijós fyrr en eftir fimm ár, er seiðin frá fyrstu göngunni, sem fór upp ána eftir að stíflan var byggð, komu aftur upp ána, sem full- tíða laxar. Það var því beðið eftir laxa- göngunni sumarið 1942 með mikilli eftirvæntingu. Það var mikið um að vera við Bonne- villestífluna, þegar það fréttist, að laxinn væri á leiðinni upp ána. Hinn 8. september 1942 var mikill merkisdagur í sögu þessa smábæjar, því að þann dag voru taldir 44.507 laxar, sem fóru fram hjá stíflunni, ýmist í lyft- um eða upp stigana. Þessi gleði- tíðindi flugu eins og eldur í sinu um öll nærliggjandi héruð og um öll Bandaríkin. En glaðastir urðu Indíánarnir, er þeir sáu, að laxinn þeirra var öruggur, og hinn aldurhnigni höfðingi Celilos Indíánanna sagði við þjóð sína: „Hinir hvítu verk- fræðingar hafa unnið vel. Chin- ook kemur ennþá upp ána okkar.“ Ekki leið á löngu áður en hafist var handa á öðru ennþá stórkostlegra mannvirki, sömu tegundar, við Columbiafljótið. Um það bil 600 km. fyrir ofan Bonneville, nálægt stað, sem Grand Coulee nefnist, var byrjað á nýjum stíflugarði, sem á eng- an sinn líka í víðri veröld. Þegar þetta risamannvirki er fullgert, fellur fram af því foss, sem er tvisvar sinnum hærri en hinir frægu Niagarafossar. Öllum verkfræðingum og vísindamönn- um kom saman um, að ógerlegt væri að koma þar við laxastig- um eða öðrum virkjum til við- halds laxagöngunni upp eftir ánni. Því síður var álitið tiltæki- legt að koma seiðunum niður fyrir stífluna og réði þar mestu, að hún er aðallega uppfylling, en ekki úr steypu eins og Bonne- villestíflan. Þó að mikill meiri hluti af laxastofninum hrygni í hliðarám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.