Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 95

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 95
HVERNIG HITLER HYGGST AÐ SIGRA 93 fyrir því, að Evrópuvirkið verði í vestri varið af þrefaldri virkjaröð, sem nær frá Nord- kap í Noregi til landamæra Spánar, en í suðri er verið að koma upp virkjum meðfram ströndum Frakklands, ítalíu og Grikklands. I austri verður komið upp aragrúa ígulvirkja, sem mönnuð verða hermönnum frá Þýzkalandi og bandamönn- um þess, en þessi virkjaröð verður færð austur á bóginn jafnt og þétt á hverju ári. I miðju verður öll álfan ein her- gagnasmiðja og til þess að veita henni hráefni og matvæli, forða- búrið í austri, sem rekið verður með fullkominni rányrkju á landinu og börnum þess. Það er greinilegt, að lykillinn að viðhaldi veldis Þjóðverja er að finna í Austur-Evrópu. En eins og vetrarsókn Rússa hefir sýnt og sannað er f jarri því að búið hafi verið tryggilega um þenna lykil. Það er af þessari ástæðu, að sigrar Rússa hafa skotið Þjóðverjum illilega skelk í bringu — miklu fremur en hernaðaraðgerðir Breta og Bandaríkjamanna í Norður- Afríku. Það er líka af þessari ástæðu, að Þjóðverjar safna nú öllum kröftum, sem þeir geta, til þess að reyna að veita Rúss- um rothöggið á þessu sumri. Því að ef svo skyldi fara, að Rússum tækizt að brjótast inn í forðabúrið þýzka og draga verulega úr framleiðslunni, þá veit Hitler ofurvel, og Jodl er þar á sama máli, að endirinn verður ekki nema á einn veg. Allt tekur sinu tíma. Einu sinni var snígill, sem lagði af staS upp eftir kirsuberjatré einn kaldan janúardag. Um leið og hann mjakaðist hægt og silalega framhjá lítilli sprungu í berkinum, gægðist litil bjalla út um rifuna og sagði: „Heyrðu góði, þetta er tilgangslaust ferðalag. Það eru engin kirsuber komin ennþá.“ En snígillinn hélt áfram og anzaði um leið: „Gerir ekkert til, þau verða komin, þegar ég kem upp.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.