Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 56
54
ÚRVAL
Margir eru þeirrar skoðunar,
að í mörg ár eftir stríðið eigi
hinar sameinuðu þjóðir að hafa
á hendi löggæzlu í heiminum.
Hlutfallsherinn gerir þessa
hugmynd að starfhæfum veru-
Jeika. Forysturíki hinna samein-
uðu þjóða fá í sinn hlut 54% af
þjóðherjunum. Ásamt hnatt-
hernum eru það % hlutar
af öllum herafla heimsins, sem
þannig yrði handbær þeim þjóð-
um, er mest eru fýsandi viðhaldi
friðarins.
I fyrsta skipti í veraldarsög-
unni verða hinar fámennu þjóð-
ir, sem hver fyrir sig gæti ekki
haldið uppi broti af slíkum her,
nú sameiginlega sterkasta her-
veldi í heimi og eilífir banda-
menn þeirra stórvelda, sem vilja
viðhalda friði og öryggi. Þannig
er hægt að láta iðnbyltinguna,
sem raunverulega afvopnaði all-
ar hinar minni þjóðir, hertýgja
þær á ný, í þágu ævarandi
friðar.
Sálfræðilega séð ætti það að
vera örugt, að hnattherinn,
skipaður þegnum þeirra þjóða,
er eiga allt sitt öryggi undir
alríkinu komið, verði því trúr
og því ætíð reiðubúinn að koma
þeim til aðstoðar, sem verða
fyrir árás.
Það ætti að vera engu síður
örugt, að þjóðherirnir, með
bækistöðvar í sínum eigin lönd-
um, undir stjórn sinna eiginn
landsmanna, snúist nokkurn-
tíma gegn fósturjörðinni, til að
veita alríkinu lið í ólöglegum
verknaði. En af því að þeir eru,
samkvæmt stjórnarskrá alríkis-
ins, einnig hluti af alríkislög-
reglunni, þá er hægt að senda
þá til að klekkja á árásarþjóð-
um, hvenær sem er, án sam-
þykkis stjórnar þeirra eigin
þjóðar. Hlutfallsherinn verður
þannig sívirkt varnarbandalag.
Með þessari áætlun hefir síð-
ara vandamálið verið leyst. Ein-
stakar þjóðir, eigingjarnar og
einangraðar, eru algerlega af-
vopnaðar, en halda samt næg-
um sameiginlegum styrk, ekki
aðeins til að halda árásarþjóð-
um í skef jum, heldur einnig, ef
til þess kynni að draga, til að
verjast kúgun frá hendi stjórn-
ar alríkisins.
Hef jumst lianda, meðan á stríð-
inu stendur.
Nú segir þú ef til vill, lesandi
góður: „Þetta er mjög raun-
hæf og heillavænleg áætlun um
alheimsskipulag, eftir stríð, en
hvernig eigum við að fara að