Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 56

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL Margir eru þeirrar skoðunar, að í mörg ár eftir stríðið eigi hinar sameinuðu þjóðir að hafa á hendi löggæzlu í heiminum. Hlutfallsherinn gerir þessa hugmynd að starfhæfum veru- Jeika. Forysturíki hinna samein- uðu þjóða fá í sinn hlut 54% af þjóðherjunum. Ásamt hnatt- hernum eru það % hlutar af öllum herafla heimsins, sem þannig yrði handbær þeim þjóð- um, er mest eru fýsandi viðhaldi friðarins. I fyrsta skipti í veraldarsög- unni verða hinar fámennu þjóð- ir, sem hver fyrir sig gæti ekki haldið uppi broti af slíkum her, nú sameiginlega sterkasta her- veldi í heimi og eilífir banda- menn þeirra stórvelda, sem vilja viðhalda friði og öryggi. Þannig er hægt að láta iðnbyltinguna, sem raunverulega afvopnaði all- ar hinar minni þjóðir, hertýgja þær á ný, í þágu ævarandi friðar. Sálfræðilega séð ætti það að vera örugt, að hnattherinn, skipaður þegnum þeirra þjóða, er eiga allt sitt öryggi undir alríkinu komið, verði því trúr og því ætíð reiðubúinn að koma þeim til aðstoðar, sem verða fyrir árás. Það ætti að vera engu síður örugt, að þjóðherirnir, með bækistöðvar í sínum eigin lönd- um, undir stjórn sinna eiginn landsmanna, snúist nokkurn- tíma gegn fósturjörðinni, til að veita alríkinu lið í ólöglegum verknaði. En af því að þeir eru, samkvæmt stjórnarskrá alríkis- ins, einnig hluti af alríkislög- reglunni, þá er hægt að senda þá til að klekkja á árásarþjóð- um, hvenær sem er, án sam- þykkis stjórnar þeirra eigin þjóðar. Hlutfallsherinn verður þannig sívirkt varnarbandalag. Með þessari áætlun hefir síð- ara vandamálið verið leyst. Ein- stakar þjóðir, eigingjarnar og einangraðar, eru algerlega af- vopnaðar, en halda samt næg- um sameiginlegum styrk, ekki aðeins til að halda árásarþjóð- um í skef jum, heldur einnig, ef til þess kynni að draga, til að verjast kúgun frá hendi stjórn- ar alríkisins. Hef jumst lianda, meðan á stríð- inu stendur. Nú segir þú ef til vill, lesandi góður: „Þetta er mjög raun- hæf og heillavænleg áætlun um alheimsskipulag, eftir stríð, en hvernig eigum við að fara að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.